Heyrir til undantekninga að lögregla og saksóknari leggi ólíkt mat á nauðsyn gæsluvarðhalds Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. október 2018 19:30 Parið var búsett í Sandgerði og kom málið því inn á borð lögreglunnar á Suðurnesjum. Vísir Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum. Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Það heyrir til undantekninga en er þó ekki án fordæma að héraðssaksóknari og lögregla taki ólíka afstöðu til þess hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Mál pars sem ákært hefur verið fyrir gróf kynferðisafbrot gegn dætrum sinnum hefur vakið hörð viðbrögð. Landsréttur staðfesti 5. október gæsluvarðhaldsúrskurð yfir konu sem, er ákærð fyrir alvarleg kynferðisafbrot gegn ungum dætrum sínum. Sambýlismaður hennar sætir einnig ákæru en hann hefur setið í gæsluvarðhaldi síðan málið kom upp í sumar þegar stjúpdóttir hans gerði lögreglu viðvart um brotin. Konan sem er 20 árum yngri sætti gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að byrja með en ekki var farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir henni, ekki fyrr en málið kom inn á borð héraðssaksóknara sem gæsluvarðhald nauðsynlegt vegna alvarleika brotanna, þau séu til þess fallin að valda hneykslun í samfélaginu og særa réttarvitund almennings, en konan gekk laus í tæpa tvo mánuði eftir að málið kom upp. Samkvæmt svörum frá héraðssaksóknara heyrir það til undantekninga, að lögregla og héraðassaksóknari, leggi ólíkt mat á það hvort fara skuli fram á gæsluvarðhald. Málið hefur verið kallað eitt „ógeðslegasta mál sögunnar“ en í Fréttablaðinu í dag er eftir íbúum í Sandgerði að málið hafi vakið mikla reiði og ugg í bæjarfélaginu. Fréttastofa sendi ítarlega fyrirspurn til lögreglunnar á Suðurnesjum þar sem meðal annars var spurt hvers vegna konan fékk styttra gæsluvarðhald en maðurinn og hvort gengið hafi verið úr skugga um að börnum stafaði ekki hætta af konunni. Embættið kveðst ekki geta veitt svör þar sem málið sé nú hjá saksóknara og sé ólokið fyrir dómstólum.
Tengdar fréttir Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00 Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28 Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Sandgerðingar í sjokki vegna „ógeðslegasta máls sögunnar“ Gróf kynferðisbrot hjóna í Sandgerði gegn börnum sínum hafa vakið mikinn óhug meðal bæjarbúa og nágranna þeirra. Íbúar bæjarins segja lítið hafa farið fyrir hjónunum. Þau eru sögð hafa verið strangtrúuð. 10. október 2018 06:00
Aftur í gæsluvarðhald grunuð um mjög alvarleg brot gegn dætrum sínum Meðal gagna í málinu eru myndbandsupptökur og segir í greinargerð héraðssaksóknara að á þeim megi bæði sjá og heyra að þáttur konunnar í brotunum sé mikill 8. október 2018 16:28
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent