Segja mótun menntastefnu miða vel Vésteinn Örn Pétursson skrifar 15. desember 2018 10:59 Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra. Vísir/Vilhelm Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér. Skóla - og menntamál Mest lesið Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Sjá meira
Um það bil 1800 manns tóku þátt í fundaröð mennta- og menningarmálaráðuneytisins um mótun nýrrar menntastefnu sem gilda á til ársins 2030. Fundirnir í röðinni voru 23 talsins og fóru fram víðs vegar um landið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu sem ber yfirskriftina „Mótun menntastefnu miðar vel.“ Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra mennta- og menningarmála, kveðst ánægð með gang mála í mótun stefnunnar og segir frábært að finna fyrir samstöðu og bjartsýni skólafólks og annarra sem lagt hafa verkefninu lið. „Ég er þakklát þeim fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg og miðluðu af þekkingu sinni og reynslu. Hún mun nýtast okkur vel í næstu skrefum við mótun nýrrar stefnu. Þau verða að breikka þennan samstarfsvettvang, kynna verkefnið og kalla eftir sýn og sjónarmiðum fleiri aðila, svo sem atvinnulífsins, háskólasamfélagsins og ýmissa félagasamtaka,“ Fyrirkomulag fundaraðarinnar var á þá vegu að haldnir voru tveir fundir á hverjum stað. Fyrri fundina sátu ábyrgðaraðilar málaflokka mennta-, félags- og heilbrigðismála á landinu, auk fulltrúa frá Kennarasambandinu, Skólameistarafélagi Íslands, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Menntamálastofnun, Heimili & skóla, kennaramenntunarstofnunum og aðilar úr stýrihópi um eftirfylgni úttektar menntastefnunnar. Seinni fundin sátu svo fulltrúar kennara, skólastjórnenda, frístundastarfsfólks og foreldrar á skólastigunum þremur á hverjum stað fyrir sig. Samkvæmt tilkynningu ráðuneytisins liggja niðurstöður vinnuhópa á fundunum 23 nú fyrir. Nú hefjist vinna við að greina og vinna úr þessum niðurstöðum.Tilkynninguna má lesa í heild sinni hér.
Skóla - og menntamál Mest lesið Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Innlent Stöðva vegabréfsáritanir námsmanna og rannsaka umsækjendur nánar Erlent Fleiri fréttir Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Fjöldi viðbragðsaðila kallaður út vegna dráttarvélar í Hvítá Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Flugmaðurinn hafi verið mjög heppinn Lét öllum illum látum og fær engar bætur Börnin fagna litlu sigrunum með bjölluhringingu Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Sjá meira