Hundsbitin hátt í 700 talsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júlí 2018 06:00 Tveir hvuttar að leik. Vísir/Getty Á árunum 2013-2017 leituðu einstaklingar í 640 skipti aðstoðar á sjúkrahúsi eða heilsugæslu eftir að hafa verið bitnir af hundi. Þetta kemur fram í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Píratans Björns Levís Gunnarssonar. Í svarinu kemur fram að í langflestum tilfellum hafi áverkarnir verið flokkaðir sem engir eða litlir. Í fimm tilfellum hafi þeir verið „meðalalvarlegir“ en dæmi um áverka sem falla í þann flokk eru tognun, ristarbrot og handleggsbrot. Möguleiki er á að tilfellin séu fleiri en 640. Ekki bárust upplýsingar frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Í tölum frá Heilbrigðisstofnun Austurlands voru tilgreindir 98 áverkar eftir dýrbit en ekki var hægt að greina út frá skráningu um hvaða dýr var að ræða í hverju tilfelli fyrir sig. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Tengdar fréttir Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Sjá meira
Á árunum 2013-2017 leituðu einstaklingar í 640 skipti aðstoðar á sjúkrahúsi eða heilsugæslu eftir að hafa verið bitnir af hundi. Þetta kemur fram í skriflegu svari heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Píratans Björns Levís Gunnarssonar. Í svarinu kemur fram að í langflestum tilfellum hafi áverkarnir verið flokkaðir sem engir eða litlir. Í fimm tilfellum hafi þeir verið „meðalalvarlegir“ en dæmi um áverka sem falla í þann flokk eru tognun, ristarbrot og handleggsbrot. Möguleiki er á að tilfellin séu fleiri en 640. Ekki bárust upplýsingar frá Heilbrigðisstofnun Norðurlands. Í tölum frá Heilbrigðisstofnun Austurlands voru tilgreindir 98 áverkar eftir dýrbit en ekki var hægt að greina út frá skráningu um hvaða dýr var að ræða í hverju tilfelli fyrir sig.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Dýr Tengdar fréttir Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59 Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Sjá meira
Hundinum sem réðst á drenginn lógað Tæplega tveggja ára gamall Alaska Malamute hundur sem beit fimm ára dreng í Kópavogi á föstudaginn langa verður aflífaður. 3. apríl 2018 16:59
Bitinn póstmaður sér eftir að hafa ekki tilkynnt áttatíu spora sleðahundinn Að minnsta kosti þrjú alvarleg mál hafa komið upp á einu ári þar sem fólk hefur slasast eftir viðskipti við Alaskan Malamute hunda. Ein ræktun er á Íslandi en svo lítil að MAST hefur ekki eftirlit með henni. 6. maí 2018 07:00