Tíu Valsarar höfðu betur gegn Víkingum | Markalaust hjá Magna og KR Vísir skrifar 17. febrúar 2018 19:13 Magnamenn voru nálægt því að leggja KR. Myndin er frá því í sumar þegar Magni tryggði sér sæti í Inkasso deildinni. Magni Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64) Íslenski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Lengjubikarinn í fótbolta er kominn á fullt og voru sex leikir á dagskrá A-deildar í dag. Í A-deild kvenna skoraði Agla María Albertsdóttir tvö mörk þegar Breiðablik lagði FH. Boðið var upp á tvíhöfða í Egilshöll annars vegar og Boganum á Akureyri hinsvegar. Í Boganum urðu óvænt úrslit þegar Magni frá Grenivík gerði markalaust jafntefli við KR. Strax í kjölfarið mættust svo KA og ÍR þar sem Akureyringar höfðu betur með mörkum frá bræðrunum Hallgrími Mar og Hrannari Birni. Í Egilshöll vann ÍBV 0-1 sigur á Fram áður en Íslandsmeistarar Vals lögðu Víkinga í Reykjavíkurslag þrátt fyrir að Valur hafi leikið manni færri stærstan hluta leiksins. Í hádeginu vann Stjarnan öruggan sigur á Haukum, 3-1. Úrslit og markaskorarar dagsins A-deild riðill 1 Fram 0 - 1 ÍBV 0-1 Ágúst Leó Björnsson ('53) Víkingur R. 1-2 Valur 1-0 Nikolaj Hansen (´14) 1-1 Tobias Thomsen (´21) 1-2 Tobias Thomsen, víti (´87)Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson, Valur (´18)A-deild riðill 2 KA 2-1 ÍR 1-0 Hallgrímur Mar Steingrímsson (´20) 2-0 Hrannar Björn Steingrímsson (´53) 2-1 Aron Skúli Brynjarsson (´92) Magni 0 - 0 KR A-deild riðill 3Stjarnan 3 - 1 Haukar 1-0 Baldur Sigurðsson ('16) 1-1 Haukur Ásberg Hilmarsson ('27) 2-1 Hilmar Árni Halldórsson ('32) 3-1 Sölvi Snær Fodilsson ('61) A-deild kvennaBreiðablik 3 - 1 FH 1-0 Alexandra Jóhannsdóttir ('40) 2-0 Agla María Albertsdóttir ('44) 3-0 Agla María Albertsdóttir ('61) 3-1 Diljá Ýr Zomers ('64)
Íslenski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira