Börkur Sigþórsson leikstýrir spennuþáttum fyrir BBC Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. apríl 2018 17:21 Börkur Sigþórsson er leikstjóri myndarinnar Vargur sem frumsýnd verður í næstu viku. Lilja Jóns Leikstjórinn Börkur Sigþórsson mun leikstýra þremur þáttum í nýrri spennuþáttaröð fyrir BBC. Sagt er frá þessu í Menningunni á RÚV. Börkur leikstýrir fyrstu þremur þáttunum af sex en þættirnir nefnast Baptiste. Þáttaröðin Babtiste er afleggjari af þáttunum vinsælu The Missing. „Þetta eru glæpaþættir, gerast í Amsterdam og þarna fylgjumst við með lífi og störfum Julian Baptiste,“ segir Börkur í samtali við RÚV. Hann segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli Ólafs Darra Ólafssonar leikara að hann fékk þetta spennandi verkefni. Í næstu viku verður spennumyndin Vargur frumsýnd en þetta er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Börkur leikstýrir. Börkur er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar en hann vinnur þessa dagana að annarri þáttaröð. Menning Tengdar fréttir Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00 Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15 Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Leikstjórinn Börkur Sigþórsson mun leikstýra þremur þáttum í nýrri spennuþáttaröð fyrir BBC. Sagt er frá þessu í Menningunni á RÚV. Börkur leikstýrir fyrstu þremur þáttunum af sex en þættirnir nefnast Baptiste. Þáttaröðin Babtiste er afleggjari af þáttunum vinsælu The Missing. „Þetta eru glæpaþættir, gerast í Amsterdam og þarna fylgjumst við með lífi og störfum Julian Baptiste,“ segir Börkur í samtali við RÚV. Hann segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli Ólafs Darra Ólafssonar leikara að hann fékk þetta spennandi verkefni. Í næstu viku verður spennumyndin Vargur frumsýnd en þetta er fyrsta kvikmyndin í fullri lengd sem Börkur leikstýrir. Börkur er þó enginn nýgræðingur og hefur áður getið sér gott orð fyrir verðlaunastuttmyndir sínar og sem einn af leikstjórum Ófærðar en hann vinnur þessa dagana að annarri þáttaröð.
Menning Tengdar fréttir Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00 Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15 Mest lesið Litríkur karakter sem var engum líkur Lífið Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Lífið Hulk Hogan er látinn Lífið Rene Kirby er látinn Lífið Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar Lífið Pamela smellti kossi á Neeson Lífið Ísland fyrst Norðurlanda með EMotorad rafmagnshjól Lífið samstarf Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Menning Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Frumsýning: Fyrsta stikla úr Vargi ógnvekjandi RVK Studios og Baltasar Kormákur ætla frumsýna spennumyndina Vargur eftir leikstjórann Börk Sigþórsson í byrjun næsta mánaðar og frumsýna því í tilefni af því fyrstu stikluna úr kvikmyndinni hér á Vísi. 6. apríl 2018 13:00
Atriði úr Vargi: Elt af Baltasar Breka í hálfbyggðu húsi Pólska leikkonan Anna Próchniak og Baltasar Breki Samper sjást hér í hlutverkum sínum í kvikmyndinni Vargi eftir Börk Sigþórsson en myndin verður frumsýnd 4. maí. 24. apríl 2018 16:15