Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Apríl Stefán Árni Pálsson skrifar 6. apríl 2018 13:15 Sigga fer á flug með lesendum sínum þegar hún birtir nýjar spár fyrsta föstudag í hverjum mánuði. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Hægt verður að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 6. apríl 2018 10:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Hægt verður að spjalla við Siggu Kling í beinni útsendingu á Facebook-síðu Vísis. Þetta verður að sjálfsögðu á dagskrá á ný í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00 Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 6. apríl 2018 10:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Kim Kardashian greindist með heilagúlp Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Lífið Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Tónlist Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Miklar tilfinningar í kringum þig Elsku Vogin mín, það er nýbúið að vera fullt tungl í Vogarmerkinu sem gefur kraft til þín; það er fegurð, gleði og hamingja tengd þessu tungli og mikil spenna í loftinu. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Þvílíkur kraftur að myndast hjá þér Elsku Krabbinn minn, það bjargar mér svo oft að þurfa að búa til spá um þig því þú ert svo skemmtilegur karakter og hefur svo góð áhrif allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Nautið: Ert á fullri ferð að skrifa góða ævisögu Elsku Nautið mitt, Naut og tilfinningar eru sama orðið, þú hefur svo miklar ástríður og elskar lífsins lystisemdir sem getur verið frá hinu einfalda eins og góðum kaffibolla eða að vel skornum demanti. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Miklar breytingar að bjóðast þér Elsku Sporðdrekinn minn, næstu tveir mánuðir eru afskaplega spennandi og þeir leggja línurnar fyrir því sem koma skal. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Upphafið er eins og start að maraþoni Elsku Ljónið mitt, ég er svo æðislega ánægð fyrir því tímabili sem þú ert að mæta og það er að koma svo margt inn í líf þitt sem gefur þér nýja byrjun, nýtt start til að endurnýja það sem þú vilt. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Leika sér meira og sleppa barninu út Elsku Vatnsberinn minn, nú er tími upprisunnar svo sannarlega fyrir þig, þú ert að stíga hærra og hærra og að finna þú hefur sterk tök allt í kringum þig. 6. apríl 2018 09:00
Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir apríl birtust í morgun. 6. apríl 2018 10:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskurinn: Þarft að sundurgreina allt Elsku Fiskurinn minn, fegursta fólkið er náttúrulega í þessu merki, passar vel upp á sig, er svo smart og áberandi og ég hef aldrei á lífsleiðinni hitt leiðinlega manneskju í þessu merki en nokkrar erfiðar. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Steingeitin: Ótrúlegasta fólk mun segja þér leyndarmál sín Elsku Steingeitin mín, þú hefur brennandi tilfinningar til að skapa einstaka hluti til árangurs og allir í kringum þig sjá það. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Hefur allt of miklar áhyggjur Elsku káti skemmtilegi Bogmaðurinn minn, það er annað hvort allt eða ekkert sem nærir þig, svo treystu innsæi þínu frekar en orðum annarra, það eru miklir töfrar í loftinu og allskonar tilboð ef þú skoðar betur. 6. apríl 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Meyjan: Þarft að endurnýja gömul tengsl Elsku hjartans Meyjan mín, þú ert á tímabili þar sem töfrar eru í allt í kring. 6. apríl 2018 09:00