Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur 6. apríl 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. Þú hefur mjög hreint hjarta en hefur mun minni trú á sjálfum þér en eðlilegt teljist. Mont og stolt eru systur svo í guðanna bænum vertu aðeins montnari með sjálfan þig því í guðanna bænum þarftu að skína eins skært og sólin því þú ert undir þessum skemmtilega krafti að stjórna meira en þú heldur því apríl er gjörsamlega þinn mánuður frá upphafi til enda. Þú þarft bara að setja upp fánann eins og landnemarnir í Ameríku sem gátu valið sér skika gerðu, núna er þinn tími til að velja og taka það pláss sem þú svo sannarlega vilt og átt skilið. Hófsemi er EKKI það orð sem þú átt að nota þennan mánuð. Þú átt eftir að vera á réttum stað á hárréttum tíma, alheimurinn mun stjórna því. Ástin er mjög sterk í þessum mánuði, svo vond ást getur brotnað, en góð ást verður betri. Það eina sem er bannað meðan þú ert á þessum mikla hraða í lífinu er að vorkenna sjálfum þér, það er að versta sem þú getur gert og getur stoppað þig í því ferli sem þú átt skilið. Legðu rækt við það sem þú vilt og hafðu trú á því að draumar þínir rætist núna því annars eiga þeir á hættu að hverfa. Draumar eru eins og vindurinn, þú verður að sjá möguleika til þess að þeir geta orðið að veruleika. Bjartsýni og kraftur eru englarnir sem ganga með þér þennan mánuðinn, og skilaboðin eru: Ég er bjartsýn og hef kraft til að gera það sem ég vill akkúrat núna.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. Þú hefur mjög hreint hjarta en hefur mun minni trú á sjálfum þér en eðlilegt teljist. Mont og stolt eru systur svo í guðanna bænum vertu aðeins montnari með sjálfan þig því í guðanna bænum þarftu að skína eins skært og sólin því þú ert undir þessum skemmtilega krafti að stjórna meira en þú heldur því apríl er gjörsamlega þinn mánuður frá upphafi til enda. Þú þarft bara að setja upp fánann eins og landnemarnir í Ameríku sem gátu valið sér skika gerðu, núna er þinn tími til að velja og taka það pláss sem þú svo sannarlega vilt og átt skilið. Hófsemi er EKKI það orð sem þú átt að nota þennan mánuð. Þú átt eftir að vera á réttum stað á hárréttum tíma, alheimurinn mun stjórna því. Ástin er mjög sterk í þessum mánuði, svo vond ást getur brotnað, en góð ást verður betri. Það eina sem er bannað meðan þú ert á þessum mikla hraða í lífinu er að vorkenna sjálfum þér, það er að versta sem þú getur gert og getur stoppað þig í því ferli sem þú átt skilið. Legðu rækt við það sem þú vilt og hafðu trú á því að draumar þínir rætist núna því annars eiga þeir á hættu að hverfa. Draumar eru eins og vindurinn, þú verður að sjá möguleika til þess að þeir geta orðið að veruleika. Bjartsýni og kraftur eru englarnir sem ganga með þér þennan mánuðinn, og skilaboðin eru: Ég er bjartsýn og hef kraft til að gera það sem ég vill akkúrat núna.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Lífið Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Sjá meira