Íslendingar kaupa fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 6. október 2018 19:30 Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“ Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Íslendingar hafa keypt fasteignir á Spáni fyrir milljónir evra undanfarin tvö ár. Á síðasta ári keyptu Íslendingar fleiri fasteignir en nokkur önnur þjóð hjá fasteignasölu sem starfar um alla Evrópu og stefnir í met annað árið í röð. Á síðustu 20 mánuðum hafa Íslendingar keypt fasteignir á Spáni fyrir alls 13 milljónir evra, eða um 1,7 milljarða króna, hjá spænsku fasteignasölunni Medland. Ætla má að umfangið sé mun meira á heildina litið enda eru fleiri fasteignasölur sem hafa milligöngu um kaup Íslendinga á fasteignum á Spáni. Í fyrra keyptu 47 einstaklingar og pör frá Íslandi eignir frá Medland. „Í dag stefnir þetta í svipaða tölu ef ekki meira,“ segir Steinunn Fjóla Jónsdóttir, markaðsstjóri Íslandsmarkaðar hjá Medland. „Við vorum í fyrra bara stærsti kaupendahópurinn nánast hjá Medland, við erum með alla Evrópu á okkar skrá og Ísland sló auðvitað met, við erum alltaf best í heimi.“ Hún segir algengt að Íslendingar kaupi íbúðir eða einbýlishús sem kosti á bilinu 20 til 30 milljónir króna en fasteignakaup Íslendinga á Spáni hafa tekið mikinn kipp eftir að gjaldeyrishöft voru afnumin. „Við opnuðum íslandsmarkað 2016, 1. apríl, þá voru enn þá gjaldeyrishöft á markaðnum og um leið og þau voru tekin af í ársbyrjun 2017 þá byrjaði ballið og við erum ennþá að tjútta,“ segir Steinunn. Hún segir einkum tvennt skýra þennan mikla áhuga. „Það er auðvitað veðrið og verðið. Sólin og loftslagið og verðlagið úti, birtan. Það er svo margt.“
Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Epstein-skjölin birt Erlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira