Segir viðhorf til jafnaðar hafa breyst Bergþór Másson skrifar 8. júlí 2018 13:08 Katrín Ólafsdóttir, lektor við HR. Vilhelm Gunnarsson Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir að almenningur sé farinn að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Hún segir farið sé að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður, þar hefur hagvöxtur og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar. Katrín Ólafsdóttir, sem er doktor í vinnumarkaðshagfræði ásamt því að vera lektor við HR, kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddi þar meðal annars um jöfnuð á Íslandi. Þróun heimsins í átt að enn frekari ójöfnuði, þar sem lítill hópur fólks á mjög stóran hlut auðs í heiminu, sagði Katrín vera ógnvekjandi, þar sem svona miklum auð fylgja auðvitað völd. Fyrir einhverju síðan spáði enginn í jöfnuði sagði Katrín, „heldur horfðu menn til Bandaríkjanna og þar er einkaframtakið það sem sem drífur hagkerfin áfram, en núna eru menn farnir að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Þá er farið að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður þar hefur hagvöxtur verið meiri og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar.“ „Hvar liggja mörkin og hvað þarftu marga milljarða til að lifa góðu lífi?“ spurði Katrín og bætti við „Hvað er eðlilegur munur á meðallaunum og forstjóralaunum? Er það tífaldur eða hundraðfaldur munur og maður segir ef það er komið yfir tífaldan mun, þarftu þennan pening?“ Katrín sagði að til þess að ná jöfnuði í samfélaginu sé mikilvægt að þeir ríku geta ekki farið með peninginn sinn í skattaskjól, og að það þurfi að komast að samkomulagi um hátekjuskatt. Höfrungahlaup íslensku þjóðarinnar þarf að stoppa til þess að koma á frekari jöfnuði sagði Katrín og lýsir hún því á einfaldan hátt: „Hver og einn fær launahækkun og svo fær hinn aðeins meira og aðeins meira og meira og síðan endar þetta bara í verðbólgu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtal við Katrínu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun í tvemur hlutum.Seinni hluti. Tengdar fréttir Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Sjá meira
Katrín Ólafsdóttir, lektor við Háskólann í Reykjavík, segir að almenningur sé farinn að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Hún segir farið sé að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður, þar hefur hagvöxtur og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar. Katrín Ólafsdóttir, sem er doktor í vinnumarkaðshagfræði ásamt því að vera lektor við HR, kom fram í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun og ræddi þar meðal annars um jöfnuð á Íslandi. Þróun heimsins í átt að enn frekari ójöfnuði, þar sem lítill hópur fólks á mjög stóran hlut auðs í heiminu, sagði Katrín vera ógnvekjandi, þar sem svona miklum auð fylgja auðvitað völd. Fyrir einhverju síðan spáði enginn í jöfnuði sagði Katrín, „heldur horfðu menn til Bandaríkjanna og þar er einkaframtakið það sem sem drífur hagkerfin áfram, en núna eru menn farnir að horfa meira á hvað jöfnuður skiptir miklu máli. Þá er farið að sjá að þar sem ríkir meiri jöfnuður þar hefur hagvöxtur verið meiri og hagsæld almennt verið meiri heldur en annars staðar.“ „Hvar liggja mörkin og hvað þarftu marga milljarða til að lifa góðu lífi?“ spurði Katrín og bætti við „Hvað er eðlilegur munur á meðallaunum og forstjóralaunum? Er það tífaldur eða hundraðfaldur munur og maður segir ef það er komið yfir tífaldan mun, þarftu þennan pening?“ Katrín sagði að til þess að ná jöfnuði í samfélaginu sé mikilvægt að þeir ríku geta ekki farið með peninginn sinn í skattaskjól, og að það þurfi að komast að samkomulagi um hátekjuskatt. Höfrungahlaup íslensku þjóðarinnar þarf að stoppa til þess að koma á frekari jöfnuði sagði Katrín og lýsir hún því á einfaldan hátt: „Hver og einn fær launahækkun og svo fær hinn aðeins meira og aðeins meira og meira og síðan endar þetta bara í verðbólgu.“ Hér að neðan má hlusta á viðtal við Katrínu í Sprengisandi á Bylgjunni í morgun í tvemur hlutum.Seinni hluti.
Tengdar fréttir Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40 Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Sjá meira
Aukinn jöfnuður lykillinn að friði í heiminum Handhafi friðarverðlauna Nóbels sem stödd er hér á landi segir nauðsynlegt að vinna gegn einræði víðs vegar um heiminn til að koma á varanlegum friði. 10. október 2017 19:40