Reikna með að konur streymi í miðbæinn á miðvikudaginn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2018 15:58 Þúsundir fylltu Austurvöll á Kvennafrídaginn fyrir tveimur árum. Fréttablaðið/Stefán Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. Sviði verður komið fyrir á Kalkofnsvegi fyrir framan Arnarhól og hefst uppsetning sviðsins klukkan níu að morgni miðvikudags. Verður akreinum í báðar áttir lokað segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. „Allar konur eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október. Dagskrá hefst við Arnarhól kl. 15:30. Gert er ráð fyrir að viðburðurinn vari í um eina klukkustund. Búist er við miklum mannfjölda í miðborginni meðan á dagskrá stendur.“ Miklar takmarkanir verða á umferð í miðborginni kl. 15:00 og vara þar til formlegri dagskrá lýkur. Ökumenn ættu því að forðast að keyra um miðborgina á þessum tíma. Kalkofnsvegur verður lokaður áfram þar til sviðið hefur verið tekið niður á ný en þó ekki lengur en til kl. 21:00. Bílastæðum á móts við Skúlagötu 4, sem hýsir atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, verður lokað þennan dag og þau nýtt fyrir hreyfihamlaða á meðan á dagskránni stendur. Rútum verður beint á rútustæði við Hörpu. Tengdar fréttir Ætla að leggja niður störf sautján mínútum síðar en síðast Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðunum: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! 16. október 2018 14:00 Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira
Miklar götulokanir verða í miðborginni á Kvennafrídeginum á miðvikudaginn. Lokanir verða á Kalkofnsvegi og víðar vegna baráttufundar á Arnarhóli í tilefni af Kvennafríi 2018. Sviði verður komið fyrir á Kalkofnsvegi fyrir framan Arnarhól og hefst uppsetning sviðsins klukkan níu að morgni miðvikudags. Verður akreinum í báðar áttir lokað segir í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. „Allar konur eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október. Dagskrá hefst við Arnarhól kl. 15:30. Gert er ráð fyrir að viðburðurinn vari í um eina klukkustund. Búist er við miklum mannfjölda í miðborginni meðan á dagskrá stendur.“ Miklar takmarkanir verða á umferð í miðborginni kl. 15:00 og vara þar til formlegri dagskrá lýkur. Ökumenn ættu því að forðast að keyra um miðborgina á þessum tíma. Kalkofnsvegur verður lokaður áfram þar til sviðið hefur verið tekið niður á ný en þó ekki lengur en til kl. 21:00. Bílastæðum á móts við Skúlagötu 4, sem hýsir atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið, verður lokað þennan dag og þau nýtt fyrir hreyfihamlaða á meðan á dagskránni stendur. Rútum verður beint á rútustæði við Hörpu.
Tengdar fréttir Ætla að leggja niður störf sautján mínútum síðar en síðast Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðunum: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! 16. október 2018 14:00 Mest lesið Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Fleiri fréttir Þörf neytendavernd eða aðför að eignarrétti? Kynnir stóran pakka um fjölmiðla í næstu viku Lækningastjóri undirbýr starfsemi nýs Landspítala Skrifstofustjóri tapaði kortinu í París og situr í súpunni Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Sjá meira
Ætla að leggja niður störf sautján mínútum síðar en síðast Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Arnarhóli, kl. 15:30 undir kjörorðunum: Breytum ekki konum, breytum samfélaginu! 16. október 2018 14:00