Gleymast strákarnir? Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 9. júlí 2018 18:45 Tryggvi Hjaltason er faðir þriggja barna þar af tveggja drengja. Eldri drengurinn hóf skólagöngu síðasta vor og ræddi Tryggvi áður við fjölmarga um skólakerfið og viðaði að sér rannsóknum um það. Þar sem kom fram að þriðjungur þeirra getur ekki lesið sér til gagns eftir grunnskóla og strákar voru aðeins rúmur þriðjungur þeirra sem skráði sig í Háskóla Íslands á síðasta ári. „Það er vaxandi ávísun hegðunarlyfja til drengja, þeir eiga erfitt með að sofa og einbeita sér. Strákum er minna hrósað en stelpum í grunnskóla, “ segir Tryggvi. Undrandi á bágri stöðu Niðurstöðurnar komu honum verulega á óvart. „Ég hafði ekki hugmynd um að ástandið væri svona slæmt og að við hefðum svona mörg góð og aðgengileg rannsóknargögn um málið,“ segir Tryggvi. Hann sagði frá niðurstöðum sínum á Facebook og viðbrögðin þar komu einnig á óvart. „Það voru 160.000 Íslendingar búnir að lesa statusinn minn síðast þegar ég gáði og yfir 200 manns hafa haft samband við mig, foreldrar, kennarar, drengir og fullorðnir karlmenn sem sáu sig í þessum gögnum sem ég var að lýsa,“ segir hann. Endurskoðunar er þörf Tryggvi telur að endurskoða þurfi skólakerfið. „Strákar virðast læra miklu betur gegnum leik og verklegt nám en bóklegt,“ segir Tryggvi. Hann tekur dæmi um breytingar sem hafa orðið á nálgun CCP. „Fyrir 10-15 árum þá tóku tölvuleikjaspilarar allt frá klukkustund og uppí viku að lesa sér til um nýjan leik frá okkur en í dag gefa strákar sér ekki nema 10-15 mínútur í mesta lagi til að kynna sér leik og ef hann er ekki áhugaverður þann tíma þá spila þeir hann ekki aftur. Mögulega þarf skólinn að aðlaga sig betur að þessu breytta umhverfi,“ segir Tryggvi. Siduri Poli forseti nýsköpunarmiðstöðvar fyrir ungt fólk í Stokkhólmi lýsti svipuðum hugmyndum í fréttum okkar í vetur „Skólakerfið hefur ekki breyst mikið frá 19. öld en á sama tíma hafa orðið gríðarlegar þjóðfélagsbreytingar. Áður fyrr fengum við upplýsingar í skólunum en nú fáum við þær úr símunum okkar og tölvum. Við þurfum því að skilgreina uppá nýtt hvert hlutverk skólans á að vera í nútíma samfélagi,“ sagði Siduri Poli. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira
Tryggvi Hjaltason er faðir þriggja barna þar af tveggja drengja. Eldri drengurinn hóf skólagöngu síðasta vor og ræddi Tryggvi áður við fjölmarga um skólakerfið og viðaði að sér rannsóknum um það. Þar sem kom fram að þriðjungur þeirra getur ekki lesið sér til gagns eftir grunnskóla og strákar voru aðeins rúmur þriðjungur þeirra sem skráði sig í Háskóla Íslands á síðasta ári. „Það er vaxandi ávísun hegðunarlyfja til drengja, þeir eiga erfitt með að sofa og einbeita sér. Strákum er minna hrósað en stelpum í grunnskóla, “ segir Tryggvi. Undrandi á bágri stöðu Niðurstöðurnar komu honum verulega á óvart. „Ég hafði ekki hugmynd um að ástandið væri svona slæmt og að við hefðum svona mörg góð og aðgengileg rannsóknargögn um málið,“ segir Tryggvi. Hann sagði frá niðurstöðum sínum á Facebook og viðbrögðin þar komu einnig á óvart. „Það voru 160.000 Íslendingar búnir að lesa statusinn minn síðast þegar ég gáði og yfir 200 manns hafa haft samband við mig, foreldrar, kennarar, drengir og fullorðnir karlmenn sem sáu sig í þessum gögnum sem ég var að lýsa,“ segir hann. Endurskoðunar er þörf Tryggvi telur að endurskoða þurfi skólakerfið. „Strákar virðast læra miklu betur gegnum leik og verklegt nám en bóklegt,“ segir Tryggvi. Hann tekur dæmi um breytingar sem hafa orðið á nálgun CCP. „Fyrir 10-15 árum þá tóku tölvuleikjaspilarar allt frá klukkustund og uppí viku að lesa sér til um nýjan leik frá okkur en í dag gefa strákar sér ekki nema 10-15 mínútur í mesta lagi til að kynna sér leik og ef hann er ekki áhugaverður þann tíma þá spila þeir hann ekki aftur. Mögulega þarf skólinn að aðlaga sig betur að þessu breytta umhverfi,“ segir Tryggvi. Siduri Poli forseti nýsköpunarmiðstöðvar fyrir ungt fólk í Stokkhólmi lýsti svipuðum hugmyndum í fréttum okkar í vetur „Skólakerfið hefur ekki breyst mikið frá 19. öld en á sama tíma hafa orðið gríðarlegar þjóðfélagsbreytingar. Áður fyrr fengum við upplýsingar í skólunum en nú fáum við þær úr símunum okkar og tölvum. Við þurfum því að skilgreina uppá nýtt hvert hlutverk skólans á að vera í nútíma samfélagi,“ sagði Siduri Poli.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Sjá meira