Útlendingastofnun harmar mistök Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:00 Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33
Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13
Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00