Útlendingastofnun harmar mistök Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 27. mars 2018 20:00 Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn. Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Mistök áttu sér stað hjá Útlendingastofnun sem varð til þess að kanadískum námsmanni var tilkynnt að hann þyrfti að yfirgefa landið.Tvær umsóknir frá manninum lágu inni hjá stofnunni, mistökin felast í því að starfsmaðurinn sem afgreiddi málið vissi ekki að það væri komin ný umsókn sem gæfi honum rétt til að dvelja á landinu á meðan hún er í vinnslu. Mistökin hafa verið leiðrétt og ljóst er að maðurinn nái að klára leiðsögumannanám sitt við Keili, en hann á eingöngu fjórar vikur eftir. „Þetta eru mannleg mistök vissulega. En við erum að fara yfir þetta mál hjá okkur og ganga úr skugga um að það séu ekki fleiri svona mál í kerfinu en okkar fyrsta skoðun gefur eindregið til kynna að þetta sé einangrað tilvik,“ segir Þorsteinn Gunnarsson, sviðsstjóri hjá Útlendingastofnun. Ljóst er að fjölmiðlaumfjöllun flýtti fyrir leiðréttingu í málinu en Þorsteinn segir þó líklegt mistökin hefðu uppgötvast, þótt engin umfjöllun hefði verið. Annað hvort ef og þegar málið hefði verið kært til kærunefndar útlendingamála eða þegar nýrri umsóknin hefði verið tekin til vinnslu. „Það er alltaf erfitt að fullyrða um svoleiðis en hins vegar hefðu þessi mistök ekki átt að eiga sér stað og við munum ganga úr skugga um að þetta komi fyrir aftur,“ segir Þorsteinn.
Tengdar fréttir Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33 Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13 Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Rajeev fær að dvelja áfram á landinu Eftir fjölmiðlaumfjöllun um mál Rajeevs óskaði Sigríður Andersen dómsmálaráðherra eftir upplýsingum frá Útlendingastofnun um meðferð umsóknarinnar. 26. mars 2018 16:33
Kanadískur námsmaður rekinn úr landi vegna formgalla í umsókn Kanadamanninum Rajeev Ayer verður vísað úr landi á næstu dögum vegna galla í umsókn hans um dvalarleyfi, einungis fjórum vikum áður en hann lýkur leiðsögumannsnámi við Keili 24. mars 2018 23:13
Segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli Kanadamannsins Formaður stjórnskipunar og eftirlitsnefndar Alþingis segir kerfið vinna gegn sjálfu sér í máli kanadísks námsmanns sem þarf að yfirgefa landið vegna formgalla í dvalarleyfisumsókn. Hún telur rétt að stjórnvöld axli sjálf ábyrgð veiti þau ófullnægjandi leiðbeiningar. Útlendingastofnun veitir ekki viðtal vegna málsins í dag. 25. mars 2018 13:00