Sara Björk: Hugsuðum bara um að vinna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. september 2018 17:15 Sara í leiknum í dag vísir/vilhelm Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. „Þetta er svekkjandi. Við fórum í leikinn til þess að vinna hann, við fórum ekki til þess að gera jafntefli eða tapa. Það eina sem var í hausnum á manni var að vinna og sækja þessi þrjú stig, en því miður gekk það ekki upp í dag,“ sagði landsliðsfyrirliðinn eftir leikinn. „Þýskaland var bara því miður betra liðið.“ Svenja Huth skoraði rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og bætti öðru marki við á 74. mínútu. Úrslitin þýða að Ísland lendir í öðru sæti í riðlinum nema að Færeyingum takist að vinna Þýskaland í lokaumferðinni, úrslit sem verða að teljast nær ómöguleg. „Þær eru náttúrulega með frábært lið og við vissum það. Þær eru í heimsklassa, eitt besta lið í heimi, og við vissum alveg hvað við værum að fara út í. Samt héldum við í vonina um að vinna. Við gerðum það úti, við unnum þær 3-2 þar og auðvitað er möguleiki, en því miður ekki í dag.“ Hvað fannst fyrirliðanum vera það helsta sem vantaði upp á í leik Íslands í dag? „Seinasta þriðjunginn, við vorum ekki með orku. Við sátum svolítið í lápressunni og svo þegar við unnum boltann þá vorum við að sparka honum svolítið langt, við sátum bara of langt niðri.“ „Þetta er ennþá hægt, við þurfum bara núna að fókusera á Tékkaleikinn og vinna hann,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Ísland þarf að öllum líkindum að fara í umspil til þess að komast á HM í Frakklandi eftir tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir sagði liðið hafa legið of langt niðri og það vantaði upp á síðasta þriðjunginn. „Þetta er svekkjandi. Við fórum í leikinn til þess að vinna hann, við fórum ekki til þess að gera jafntefli eða tapa. Það eina sem var í hausnum á manni var að vinna og sækja þessi þrjú stig, en því miður gekk það ekki upp í dag,“ sagði landsliðsfyrirliðinn eftir leikinn. „Þýskaland var bara því miður betra liðið.“ Svenja Huth skoraði rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og bætti öðru marki við á 74. mínútu. Úrslitin þýða að Ísland lendir í öðru sæti í riðlinum nema að Færeyingum takist að vinna Þýskaland í lokaumferðinni, úrslit sem verða að teljast nær ómöguleg. „Þær eru náttúrulega með frábært lið og við vissum það. Þær eru í heimsklassa, eitt besta lið í heimi, og við vissum alveg hvað við værum að fara út í. Samt héldum við í vonina um að vinna. Við gerðum það úti, við unnum þær 3-2 þar og auðvitað er möguleiki, en því miður ekki í dag.“ Hvað fannst fyrirliðanum vera það helsta sem vantaði upp á í leik Íslands í dag? „Seinasta þriðjunginn, við vorum ekki með orku. Við sátum svolítið í lápressunni og svo þegar við unnum boltann þá vorum við að sparka honum svolítið langt, við sátum bara of langt niðri.“ „Þetta er ennþá hægt, við þurfum bara núna að fókusera á Tékkaleikinn og vinna hann,“ sagði Sara Björk Gunnarsdóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira