Björgun Fjordvik „besta gjöf sem ég hef fengið“ Sighvatur Jónsson skrifar 10. nóvember 2018 18:45 Jóni Péturssyni hafnsögumanni létti mikið þegar tókst að draga flutningaskipið Fjordvik á flot í gær. Hann var um borð í skipinu þegar það strandið og hefur tekið atvikið mjög nærri sér. Jón má vitaskuld ekki tjá sig um málið fyrr en eftir sjópróf sem fara fram næstu daga. „Já, þetta er mikill léttir, mikill léttir. Þetta er eiginlega bara besta gjöf sem ég hef fengið, að losna við hann þarna. Svo er bara vonandi að allir komist heilir heim. Þetta er viss áhætta sem er verið að taka,“ sagði Jón þegar hann horfði á Fjordvik losna frá grjótgarði Helguvíkurhafnar. Jón tók þátt í björgunaraðgerðum í Helguvík. Hér horfir hann að Fjordvik í grjótgarðinum frá hafnsögubátnum Auðuni sem hann stýrði í gær.Vísir/SighvaturHugsaði mikið til félaga síns í FjordvikVið björgunaraðgerðir í Helguvík í gær sigldi Jón hafnsögubáti Reykjaneshafnar, Auðuni. Hann sagðist ekki hafa getað setið aðgerðalaus heima. Hans heitasta ósk var sú að Fjordvik yrði losað af strandstað. Jón hugsaði mikið til samstarfsfélaga síns, Karls Óskarssonar hafnsögumanns, sem var um borð í sementsflutningaskipinu í gær. Allt gekk að óskum og Fjordvik var komið inn í Keflavíkurhöfn um tveimur tímum eftir að tókst að losa það af strandstað rétt eftir klukkan sjö í gærkvöldi. Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Þetta er innrás“ Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira
Jóni Péturssyni hafnsögumanni létti mikið þegar tókst að draga flutningaskipið Fjordvik á flot í gær. Hann var um borð í skipinu þegar það strandið og hefur tekið atvikið mjög nærri sér. Jón má vitaskuld ekki tjá sig um málið fyrr en eftir sjópróf sem fara fram næstu daga. „Já, þetta er mikill léttir, mikill léttir. Þetta er eiginlega bara besta gjöf sem ég hef fengið, að losna við hann þarna. Svo er bara vonandi að allir komist heilir heim. Þetta er viss áhætta sem er verið að taka,“ sagði Jón þegar hann horfði á Fjordvik losna frá grjótgarði Helguvíkurhafnar. Jón tók þátt í björgunaraðgerðum í Helguvík. Hér horfir hann að Fjordvik í grjótgarðinum frá hafnsögubátnum Auðuni sem hann stýrði í gær.Vísir/SighvaturHugsaði mikið til félaga síns í FjordvikVið björgunaraðgerðir í Helguvík í gær sigldi Jón hafnsögubáti Reykjaneshafnar, Auðuni. Hann sagðist ekki hafa getað setið aðgerðalaus heima. Hans heitasta ósk var sú að Fjordvik yrði losað af strandstað. Jón hugsaði mikið til samstarfsfélaga síns, Karls Óskarssonar hafnsögumanns, sem var um borð í sementsflutningaskipinu í gær. Allt gekk að óskum og Fjordvik var komið inn í Keflavíkurhöfn um tveimur tímum eftir að tókst að losa það af strandstað rétt eftir klukkan sjö í gærkvöldi.
Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Þetta er innrás“ Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir „Ég bið almenning að hafa þolinmæði með okkur“ Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Sjá meira