Mourinho skotinn í Dalot Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2018 07:30 Dalot heillaði marga í gær. vísir/getty Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær. United keypti bakvörðinn á 19 milljónir punda frá Porto í sumar og Mourinho sagði þá að hann væri efnilegasti bakvörður Evrópu. Meiðsli hafa komið í veg fyrir að hann spilaði ekki fyrr en í gær. „Það gátu allir séð hvað býr í þessum strák. Það sáu allir að þarna var 19 ára strákur sem getur spilað fyrir Man. Utd í tíu ár eða meira,“ sagði Mourinho stoltur. „Ég vil líka vera góður við Luke Shaw því báðir bakverðirnir spiluðu vel. Það var hætta af þeim báðum. Þeir hreyfðu sig frábærlega og voru með hættulegar sendingar. Þeir vörðust líka vel.“ Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pogba allt í öllu í sigri United Paul Pogba skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í fyrsta leik liðsins í nýju tímabili í Meistaradeild Evrópu. 19. september 2018 20:45 Mourinho ósáttur við gervigrasið: Skil ekki hvernig er hægt að spila á þessu Jose Mourinho var ekki sáttur við að spila á gervigrasi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann var hins vegar nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna í 3-0 sigri á Young Boys. 19. september 2018 22:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær. United keypti bakvörðinn á 19 milljónir punda frá Porto í sumar og Mourinho sagði þá að hann væri efnilegasti bakvörður Evrópu. Meiðsli hafa komið í veg fyrir að hann spilaði ekki fyrr en í gær. „Það gátu allir séð hvað býr í þessum strák. Það sáu allir að þarna var 19 ára strákur sem getur spilað fyrir Man. Utd í tíu ár eða meira,“ sagði Mourinho stoltur. „Ég vil líka vera góður við Luke Shaw því báðir bakverðirnir spiluðu vel. Það var hætta af þeim báðum. Þeir hreyfðu sig frábærlega og voru með hættulegar sendingar. Þeir vörðust líka vel.“
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Pogba allt í öllu í sigri United Paul Pogba skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í fyrsta leik liðsins í nýju tímabili í Meistaradeild Evrópu. 19. september 2018 20:45 Mourinho ósáttur við gervigrasið: Skil ekki hvernig er hægt að spila á þessu Jose Mourinho var ekki sáttur við að spila á gervigrasi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann var hins vegar nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna í 3-0 sigri á Young Boys. 19. september 2018 22:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Sjá meira
Pogba allt í öllu í sigri United Paul Pogba skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í fyrsta leik liðsins í nýju tímabili í Meistaradeild Evrópu. 19. september 2018 20:45
Mourinho ósáttur við gervigrasið: Skil ekki hvernig er hægt að spila á þessu Jose Mourinho var ekki sáttur við að spila á gervigrasi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann var hins vegar nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna í 3-0 sigri á Young Boys. 19. september 2018 22:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn