Vilja lýsa yfir friði fyrir árslok Samúel Karl Ólason skrifar 20. september 2018 10:28 Leiðtogarnir tveir og eiginkonur þeirra á Paektu fjalli í Norður-Kóreu. Vísir/AP Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, segir að hann og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vilji lýsa yfir friði með formlegum hætti fyrir árslok. Moon mun ræða það við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á næstu dögum. Ríkin hafa í raun staðið í stríði frá árinu 1950 þegar Kóreustríðið hófst. Því lauk árið 1953 en þó einungis með vopnahléi, ekki friðarsamkomulagi. Leiðtogarnir tveir funduðu í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Meðal annars samþykkti Kim að loka helsta kjarnakljúfi Norður-Kóreu en þá einungis ef Bandaríkin láti af viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum í garð einræðisríkisins. Þá ætlar Kim að heimsækja Suður-Kóreu og ríkin munu í sameiningu sækjast eftir því að halda ólympíuleikana 2032. Moon fór yfir fund hans og Kim í sjónvarpi í Suður-Kóreu í morgun og sagði Kim vilja annan fund með Trump. Þá mun Kim hafa viljað fá Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Norður-Kóreu vegna áframhaldandi viðræðna um kjarnavopna- og eldflaugaáætlana einræðisríkisins. Þá mun Moon færa Trump persónuleg skilaboð frá Kim þegar hann fer til Bandaríkjanna í næstu viku. Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14 Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. 19. september 2018 11:30 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21 Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim 19. september 2018 08:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, segir að hann og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, vilji lýsa yfir friði með formlegum hætti fyrir árslok. Moon mun ræða það við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, á næstu dögum. Ríkin hafa í raun staðið í stríði frá árinu 1950 þegar Kóreustríðið hófst. Því lauk árið 1953 en þó einungis með vopnahléi, ekki friðarsamkomulagi. Leiðtogarnir tveir funduðu í þriðja sinn í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, á dögunum. Þar sem skref voru tekin í aukinni samvinnu ríkjanna. Meðal annars samþykkti Kim að loka helsta kjarnakljúfi Norður-Kóreu en þá einungis ef Bandaríkin láti af viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum í garð einræðisríkisins. Þá ætlar Kim að heimsækja Suður-Kóreu og ríkin munu í sameiningu sækjast eftir því að halda ólympíuleikana 2032. Moon fór yfir fund hans og Kim í sjónvarpi í Suður-Kóreu í morgun og sagði Kim vilja annan fund með Trump. Þá mun Kim hafa viljað fá Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, til Norður-Kóreu vegna áframhaldandi viðræðna um kjarnavopna- og eldflaugaáætlana einræðisríkisins. Þá mun Moon færa Trump persónuleg skilaboð frá Kim þegar hann fer til Bandaríkjanna í næstu viku.
Norður-Kórea Suður-Kórea Tengdar fréttir Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14 Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. 19. september 2018 11:30 Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21 Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim 19. september 2018 08:00 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Sjá meira
Kim ætlar að loka skotpöllum og tilraunasvæðum Kim Jong-un, leiðtogi Norður-Kóreu, samþykkti á fundi með Moon Jae-in, forseta Suður-Kóreu, að einum aðal eldflaugaskotpalli ríkisins yrði lokað. Þá stefna ríkin á að afkjarnorkuvopnavæða Kóreu-skaga. 19. september 2018 09:14
Duga loforð Kim til? Moon Jae-in og Kim Jong-un, leiðtogar Suður- og Norður-Kóreu samþykktu fjölda aðgerða sem snúa að bættum samskiptum ríkjanna á fundi þeirra í gær. 19. september 2018 11:30
Leiðtogar Kóreuríkjanna föðmuðust við upphaf heimsóknar Moon til Pyongyang Mörg hundruð Norður-Kóreumanna tóku á móti suður-kóreska forsetanum á flugvellinum í Pyongyang og veifuðu fánum. 18. september 2018 08:21
Stefnir í annan fund með Trump Bandaríski miðillinn Politico sagði í gær að þar í landi fylgdust stjórnvöld náið með fundinum í vikunni og reyndu að komast að því hvort grundvöllur væri fyrir öðrum leiðtogafundi Trumps og Kim 19. september 2018 08:00