Bylting framundan í plastnotkun hér á landi Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 1. nóvember 2018 17:00 Bylting verður á notkun plasts hér á landi innan fárra ára komi tillögur samráðshóps umhverfisráðherra til framkvæmda. Banna á einnota plastpoka og mataráhöld, skylda sveitarfélög til að samræma flokkun úrgangs og skólphreinsun verður bætt. Umhverfisráðherra er bjartsýnn á að tillögurnar verði að veruleika. Þrettán manna samráðshópur hefur undanfarna mánuði unnið að tillögum til að draga úr notkun plasts. Hópurinn skilaði umhverfisráðherra átján tillögum í dag en er lagt til að þær komi til framkvæmda 2019 til 2021. Meðal þeirra eru að Banna á einnota burðarpoka, plasthnífapör og diska, hefja vitundarvakningu um ofnotkun plasts, hefja græn skref í ríkisrekstri, aðstoða fólk til að mæta með eigin umbúðir fyrir mat í verslanir, draga úr plasti í ýmsum atvinnugreinum, skylda sveitarfélög og atvinnulíf til að samræma flokkun, leggja á úrvinnslugjald, vakta efnið í hafi, bæta skólphreinsun, banna hreinlætisvörur með plasti og hreinsa strendur landsins. Hægt er að senda athugasemdir við tillögurnar á Samráðsgátt stjórnvalda. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra telur þær raunhæfar. „Ég er mjög bjartsýnn á að þær verði að veruleika. Það er bara mjög mikill samhljómur í þessum hópi um að þessar tillögur nái fram að ganga.“ segir Guðmundur. Laufey Helga Guðmundsdótti formaður hópsins er afar ánægð með afraksturinn. „Persónulega finnst mér markverðast þetta mikilvæga verkefni að taka örplastið úr skólpinu og bæta þar með skólphreinsun,“ segir hún. Lúðvík Gústafsson verkefnisstjóri Sambands Íslenskra sveitarfélaga í úrgangsmálum segir að skólphreinsunin verði dýr. „Allar umhverfisrannsóknir benda til þess að örplast sé nýtt vandamál. Skólphreinsun eins og hún er í dag dugar ekki til að draga úr þeirri mengun. Til að koma í veg fyrir að plastagnirnar skili sér í hafið þarf að bæta hreinsunina. Það þýðir mikinn kostnaðarauka ég vil ekki segja hvort það þýði milljóna eða milljarðar auka kostnað en þetta þýðir að bæta þarf verulegum fjármunum í hreinsunina,“ segir Lúðvík. Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Sjá meira
Bylting verður á notkun plasts hér á landi innan fárra ára komi tillögur samráðshóps umhverfisráðherra til framkvæmda. Banna á einnota plastpoka og mataráhöld, skylda sveitarfélög til að samræma flokkun úrgangs og skólphreinsun verður bætt. Umhverfisráðherra er bjartsýnn á að tillögurnar verði að veruleika. Þrettán manna samráðshópur hefur undanfarna mánuði unnið að tillögum til að draga úr notkun plasts. Hópurinn skilaði umhverfisráðherra átján tillögum í dag en er lagt til að þær komi til framkvæmda 2019 til 2021. Meðal þeirra eru að Banna á einnota burðarpoka, plasthnífapör og diska, hefja vitundarvakningu um ofnotkun plasts, hefja græn skref í ríkisrekstri, aðstoða fólk til að mæta með eigin umbúðir fyrir mat í verslanir, draga úr plasti í ýmsum atvinnugreinum, skylda sveitarfélög og atvinnulíf til að samræma flokkun, leggja á úrvinnslugjald, vakta efnið í hafi, bæta skólphreinsun, banna hreinlætisvörur með plasti og hreinsa strendur landsins. Hægt er að senda athugasemdir við tillögurnar á Samráðsgátt stjórnvalda. Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra telur þær raunhæfar. „Ég er mjög bjartsýnn á að þær verði að veruleika. Það er bara mjög mikill samhljómur í þessum hópi um að þessar tillögur nái fram að ganga.“ segir Guðmundur. Laufey Helga Guðmundsdótti formaður hópsins er afar ánægð með afraksturinn. „Persónulega finnst mér markverðast þetta mikilvæga verkefni að taka örplastið úr skólpinu og bæta þar með skólphreinsun,“ segir hún. Lúðvík Gústafsson verkefnisstjóri Sambands Íslenskra sveitarfélaga í úrgangsmálum segir að skólphreinsunin verði dýr. „Allar umhverfisrannsóknir benda til þess að örplast sé nýtt vandamál. Skólphreinsun eins og hún er í dag dugar ekki til að draga úr þeirri mengun. Til að koma í veg fyrir að plastagnirnar skili sér í hafið þarf að bæta hreinsunina. Það þýðir mikinn kostnaðarauka ég vil ekki segja hvort það þýði milljóna eða milljarðar auka kostnað en þetta þýðir að bæta þarf verulegum fjármunum í hreinsunina,“ segir Lúðvík.
Mest lesið Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Telur handtökuna byggja á slúðri Innlent „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Innlent „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Erlent Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Erlent Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Innlent Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Innlent „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Innlent Fleiri fréttir Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Lýst eftir Atla Vikari Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Gæsluvarðhaldskröfu hafnað í hraðbankamálinu „Þessi sleggja, sem var sveiflað, var gúmmísleggja“ Verkefni stjórnvalda að takast á við undantekningar í skólakerfinu Leiguverðshækkanir hafa étið upp hækkun húsnæðisbóta Stór hluti felldur niður og Shamsudin-bræður játa Meðalvelta á kaupsamning 75,6 milljónir króna Leysigeisla beint að tveimur flugvélum í aðflugi Nýr tvöfaldur vegarkafli að bætast við Suðurlandsveg Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Sjá meira