Nicki Minaj lofar Margaret Thatcher Sylvía Hall skrifar 25. ágúst 2018 17:37 Ummæli Minaj hafa vakið undrun á meðal aðdáenda hennar. Vísir/Getty Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum „Queen Radio show“. Þá kallaði hún Thatcher meðal annars drottningu. Þetta kemur fram á vef The Independent. Í þættinum minntist Minaj á valdamiklar konur og sagði þær oft þurfa að gera hluti sem þær væru ekki sáttar við og minntist á Thatcher í því samhengi. „Shoutout á Margaret Thatcher. Stundum þurfa drottningar og valdamiklar konur að gera hluti sem þær vilja ekki gera, en þær vita að það er til hins betra fyrir það sem koma skal.“ Margir aðdáendur Minaj hafa lýst yfir undrun á ummælunum, en Thatcher var þekkt undir nafninu „Járnfrúin“ og var einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar í Bretlandi. Undir forystu hennar var ráðist í mikla einkavæðingu og hækkaði atvinnuleysi úr 13,4% yfir í 22,2% á valdatíð hennar.As if Nicki Minaj just did a shoutout to Margaret Thatcher on the radio.. she’s about to ruin her career just like Thatcher ruined Britain — Lee Munro (@_leemunro) 23 August 2018 Þá lagðist hún gegn því að beita refsiaðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í Suður-Afríku og kallaði flokk Nelson Mandela hryðjuverkamenn, en Minaj hefur margoft talað gegn fordómum og mismunun í garð svartra og þykir þetta því skjóta skökku við. Þetta er í annað skipti sem Minaj hneykslar aðdáendur sína á stuttum tíma, en hún reitti marga til reiði þegar hún starfaði með rapparanum 6ix9ine, en sá hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni. Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj kom mörgum aðdáendum sínum á óvart þegar hún lofaði Margaret Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, í útvarpsþætti sínum „Queen Radio show“. Þá kallaði hún Thatcher meðal annars drottningu. Þetta kemur fram á vef The Independent. Í þættinum minntist Minaj á valdamiklar konur og sagði þær oft þurfa að gera hluti sem þær væru ekki sáttar við og minntist á Thatcher í því samhengi. „Shoutout á Margaret Thatcher. Stundum þurfa drottningar og valdamiklar konur að gera hluti sem þær vilja ekki gera, en þær vita að það er til hins betra fyrir það sem koma skal.“ Margir aðdáendur Minaj hafa lýst yfir undrun á ummælunum, en Thatcher var þekkt undir nafninu „Járnfrúin“ og var einn umdeildasti stjórnmálamaður sögunnar í Bretlandi. Undir forystu hennar var ráðist í mikla einkavæðingu og hækkaði atvinnuleysi úr 13,4% yfir í 22,2% á valdatíð hennar.As if Nicki Minaj just did a shoutout to Margaret Thatcher on the radio.. she’s about to ruin her career just like Thatcher ruined Britain — Lee Munro (@_leemunro) 23 August 2018 Þá lagðist hún gegn því að beita refsiaðgerðum gegn aðskilnaðarsinnum í Suður-Afríku og kallaði flokk Nelson Mandela hryðjuverkamenn, en Minaj hefur margoft talað gegn fordómum og mismunun í garð svartra og þykir þetta því skjóta skökku við. Þetta er í annað skipti sem Minaj hneykslar aðdáendur sína á stuttum tíma, en hún reitti marga til reiði þegar hún starfaði með rapparanum 6ix9ine, en sá hefur verið dæmdur fyrir kynferðisbrot gegn barni.
Tengdar fréttir Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40 Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Sjá meira
Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Rapparinn Nicki talar meðal annars um að sofa hjá kollegum sínum í rappheiminum á nýja lagi sínu. 13. ágúst 2018 10:45
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07
Nicki Minaj um Kylie Jenner: „Við ætlum ekki að rífast ykkur til skemmtunar“ Nicki Minaj segir að Kylie Jenner sé svöl stelpa og að hún muni alltaf elska hana. 23. ágúst 2018 22:40
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein