36 látnir eftir sprengjuárásir í tveimur kirkjum í Egyptalandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. apríl 2017 13:17 Íslamska ríkið hefur sagst bera ábyrgð á árásunum. Vísir/EPA Tvær sprengjuárásir áttu sér stað við kirkjur í Egyptalandi í dag og hafa yfirvöld staðfest að minnsta kosti 36 manns séu látnir. Fyrsta sprengjuárásin átti sér stað í kirkju í bænum Tanta, norður við höfuðborgina Kaíró en þar létu 25 manns lífið. Síðar í dag bárust svo fregnir af seinni sprengjuárásinni, en sprengja sprakk fyrir utan kirkju í Alexandríuborg, þar sem 11 manns létu lífið en talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp. Hann var stöðvaður af lögreglumanni, þegar hann reyndi að komast inn í kirkjuna. Mikill mannfjöldi var við báðar kirkjur, er fólk sótti guðsþjónustur í tilefni af Pálmasunnudegi. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Ofbeldi gagnvart kristnum þar í landi hefur aukist að undanförnu en margir kenna þeim um að Múhameð Morsí, fyrrverandi forseti landsins og leiðtogi Bræðralags múslíma, hafi verið steypt af stóli af hernum, árið 2013. Í lok síðasta árs var gerð samskonar sprengjuárás í kirkju þar í landi. Frans páfi, sem er væntanlegur í opinbera heimsókn til Egyptalands síðar í mánuðinum, hefur fordæmt árásirnar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fimmtán látnir eftir sprengingu í kirkju í Egyptalandi Hópur kristinna var þar kominn saman til að halda upp á Pálmasunnudag. 9. apríl 2017 08:49 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Tvær sprengjuárásir áttu sér stað við kirkjur í Egyptalandi í dag og hafa yfirvöld staðfest að minnsta kosti 36 manns séu látnir. Fyrsta sprengjuárásin átti sér stað í kirkju í bænum Tanta, norður við höfuðborgina Kaíró en þar létu 25 manns lífið. Síðar í dag bárust svo fregnir af seinni sprengjuárásinni, en sprengja sprakk fyrir utan kirkju í Alexandríuborg, þar sem 11 manns létu lífið en talið er að maður hafi sprengt sig í loft upp. Hann var stöðvaður af lögreglumanni, þegar hann reyndi að komast inn í kirkjuna. Mikill mannfjöldi var við báðar kirkjur, er fólk sótti guðsþjónustur í tilefni af Pálmasunnudegi. Hryðjuverkasamtökin sem kenna sig við Íslamskt ríki hafa lýst yfir ábyrgð á árásunum. Ofbeldi gagnvart kristnum þar í landi hefur aukist að undanförnu en margir kenna þeim um að Múhameð Morsí, fyrrverandi forseti landsins og leiðtogi Bræðralags múslíma, hafi verið steypt af stóli af hernum, árið 2013. Í lok síðasta árs var gerð samskonar sprengjuárás í kirkju þar í landi. Frans páfi, sem er væntanlegur í opinbera heimsókn til Egyptalands síðar í mánuðinum, hefur fordæmt árásirnar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Fimmtán látnir eftir sprengingu í kirkju í Egyptalandi Hópur kristinna var þar kominn saman til að halda upp á Pálmasunnudag. 9. apríl 2017 08:49 Mest lesið Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Spjótin beinast að syni Reiners Erlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Innlent Fleiri fréttir Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Sjá meira
Fimmtán látnir eftir sprengingu í kirkju í Egyptalandi Hópur kristinna var þar kominn saman til að halda upp á Pálmasunnudag. 9. apríl 2017 08:49