Aron Einar yngstur til að spila 70 landsleiki fyrir Ísland Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. mars 2017 08:30 Aron Einar er kominn í 70 landsleiki. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsisn í fótbolta, varð í gærkvöldi yngsti maðurinn til að spila 70 landsleiki fyrir A-landslið Íslands. Þetta kemur fram í úttekt Morgunblaðsins í dag. Akureyringurinn spilaði allar 90 mínúturnar í Dyflinni í gærkvöldi þar sem mark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði íslenska liðinu fyrsta sigurinn á Írum í sögunni. Aron Einar var 27 ára og 340 daga gamall í gær þegar leikurinn fór fram en hann sló með þessu met Rúnars Kristinssonar sem var 29 ára og 39 daga gamall þegar hann spilaði 70. landsleikinn sinn árið 1998 á móti Rússlandi í undankeppni EM.Aron Einar bætti því met Rúnars um 429 daga en þessir tveir eru þeir einu sem hafa náð 70 A-landsleikjum fyrir þrítugt. Alls hafa þrettán leikmenn spilað 70 leiki fyrir íslenska landsliðið. Rúnar Kristinsson er einnig leikjahæsti leikmaður A-landsliðsins frá upphafi með 104 leiki en Aron Einar stefnir hraðbyri að því að taka það met af honum líka. Aron Einar, Birkir Már Sævarsson og Eiður Smári Guðjohnsen eru einu leikmennirnir sem eru enn að í dag sem hafa spilað 70 landsleiki en Birkir Már spilaði sinn 70. á móti Kósóvó fyrir helgi og A-landsleik númer 71. á móti Írlandi í gærkvöldi. Eiður Smári hefur spilað 88 landsleiki á ferlinum en hann hefur ekki verið í hópnum síðan á EM og er án liðs í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30 Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00 Mest lesið Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Í beinni: Þróttur - Tindastóll | Sársvekktir gestir í Dalnum Í beinni: Stjarnan - Valur | Fá gestirnir á sig fyrsta markið? Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Í beinni: Arsenal - Bournemouth | Silfursætið innan seilingar Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Leik lokið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Sjá meira
Umfjöllun: Írland - Ísland 0-1 | Fyrsta landsliðsmark Harðar tryggði sigurinn | Sjáðu markið Fyrsta landsliðsmark Harðars Björgvins Magnússonar dugði íslenska liðinu til í fyrsta sigri landsliðsins á Írlandi en íslenska liðið átti heildsteyptan og flottan leik og gaf engin færi á sér. 28. mars 2017 20:30
Hörður tryggði fyrsta sigurinn Glæsimark Harðar Björgvins Magnússonar tryggði Íslandi sigur á Írlandi í vináttulandsleik á Aviva-vellinum í Dublin í gær. Sigur Íslands var sanngjarn. 29. mars 2017 06:00