Forstjóri HB Granda varar við of mikilli bjartsýni Höskuldur Kári Schram skrifar 29. mars 2017 20:46 Mikil óvissa hefur ríkt meðal starfsmanna HB Granda á Akranesi eftir að stjórn fyrirtækisins kynnti þá ákvörðun að hætta botnsfiskvinnslu í bænum. Bæði bæjaryfirvöld og verkalýðsfélög á staðnum hafa óskað eftir því að stjórn fyrirtækisins endurskoði ákvörðunina. Í gær sendi bærinn frá sér viljayfirlýsingu um að ganga frá samkomulagi við HB Granda um umfangsmiklar framkvæmdir og endurbætur á hafnaraðstöðu gegn því að fyrirtækið félli frá ákvörðun sinni. Um 270 manns starfa hjá HB Granda á Akranesi, þar af 93 við botnfiskvinnslu. Forstjóri fyrirtækisins fundaði með starfsfólki fyrirtækisins og fulltrúum verkalýðsfélaga í dag og í kjölfarið var ákveðið að ganga til viðræðna við bæjaryfirvöld og fresta ákvörðun um lokun í fimm mánuði. „Við höfum ákveðið að ganga til viðræðna við Akranesbæ á grundvelli viljayfirlýsingar sem þeir gáfu út í gær og sjá hvert það leiðir okkur,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sakomulagi áður en til lokunar kemur í september. „Eins og ég hef sagt þá þarf þrjá til,“ segir Sævar Freyr. „Þriðji aðilinn er Faxaflóahafnir og ég er sannfærður um að þeir muni ekki liggja á liði sínu til þess að koma þessu í heila höfn.“ Forstjóri HB Granda varar þó við of mikilli bjartsýni. „Með því að ganga til þessa viðræðna á erum við í sjálfu sér ekki að skuldbinda okkur til þess að hér verði áfram botnfisksvinnsla. Gangi væntingar bæjaryfirvalda ekki eftir þá mun botnfiskvinnslu vera hætt hér í september.“ Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. 29. mars 2017 06:00 HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47 Bæjarstjórinn vill hefja viðræður við HB Granda strax á morgun Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. 29. mars 2017 18:00 Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Mikil óvissa hefur ríkt meðal starfsmanna HB Granda á Akranesi eftir að stjórn fyrirtækisins kynnti þá ákvörðun að hætta botnsfiskvinnslu í bænum. Bæði bæjaryfirvöld og verkalýðsfélög á staðnum hafa óskað eftir því að stjórn fyrirtækisins endurskoði ákvörðunina. Í gær sendi bærinn frá sér viljayfirlýsingu um að ganga frá samkomulagi við HB Granda um umfangsmiklar framkvæmdir og endurbætur á hafnaraðstöðu gegn því að fyrirtækið félli frá ákvörðun sinni. Um 270 manns starfa hjá HB Granda á Akranesi, þar af 93 við botnfiskvinnslu. Forstjóri fyrirtækisins fundaði með starfsfólki fyrirtækisins og fulltrúum verkalýðsfélaga í dag og í kjölfarið var ákveðið að ganga til viðræðna við bæjaryfirvöld og fresta ákvörðun um lokun í fimm mánuði. „Við höfum ákveðið að ganga til viðræðna við Akranesbæ á grundvelli viljayfirlýsingar sem þeir gáfu út í gær og sjá hvert það leiðir okkur,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sakomulagi áður en til lokunar kemur í september. „Eins og ég hef sagt þá þarf þrjá til,“ segir Sævar Freyr. „Þriðji aðilinn er Faxaflóahafnir og ég er sannfærður um að þeir muni ekki liggja á liði sínu til þess að koma þessu í heila höfn.“ Forstjóri HB Granda varar þó við of mikilli bjartsýni. „Með því að ganga til þessa viðræðna á erum við í sjálfu sér ekki að skuldbinda okkur til þess að hér verði áfram botnfisksvinnsla. Gangi væntingar bæjaryfirvalda ekki eftir þá mun botnfiskvinnslu vera hætt hér í september.“
Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. 29. mars 2017 06:00 HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47 Bæjarstjórinn vill hefja viðræður við HB Granda strax á morgun Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. 29. mars 2017 18:00 Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27 Mest lesið Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Innlent Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48
Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. 29. mars 2017 06:00
HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47
Bæjarstjórinn vill hefja viðræður við HB Granda strax á morgun Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. 29. mars 2017 18:00
Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27