Forstjóri HB Granda varar við of mikilli bjartsýni Höskuldur Kári Schram skrifar 29. mars 2017 20:46 Mikil óvissa hefur ríkt meðal starfsmanna HB Granda á Akranesi eftir að stjórn fyrirtækisins kynnti þá ákvörðun að hætta botnsfiskvinnslu í bænum. Bæði bæjaryfirvöld og verkalýðsfélög á staðnum hafa óskað eftir því að stjórn fyrirtækisins endurskoði ákvörðunina. Í gær sendi bærinn frá sér viljayfirlýsingu um að ganga frá samkomulagi við HB Granda um umfangsmiklar framkvæmdir og endurbætur á hafnaraðstöðu gegn því að fyrirtækið félli frá ákvörðun sinni. Um 270 manns starfa hjá HB Granda á Akranesi, þar af 93 við botnfiskvinnslu. Forstjóri fyrirtækisins fundaði með starfsfólki fyrirtækisins og fulltrúum verkalýðsfélaga í dag og í kjölfarið var ákveðið að ganga til viðræðna við bæjaryfirvöld og fresta ákvörðun um lokun í fimm mánuði. „Við höfum ákveðið að ganga til viðræðna við Akranesbæ á grundvelli viljayfirlýsingar sem þeir gáfu út í gær og sjá hvert það leiðir okkur,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sakomulagi áður en til lokunar kemur í september. „Eins og ég hef sagt þá þarf þrjá til,“ segir Sævar Freyr. „Þriðji aðilinn er Faxaflóahafnir og ég er sannfærður um að þeir muni ekki liggja á liði sínu til þess að koma þessu í heila höfn.“ Forstjóri HB Granda varar þó við of mikilli bjartsýni. „Með því að ganga til þessa viðræðna á erum við í sjálfu sér ekki að skuldbinda okkur til þess að hér verði áfram botnfisksvinnsla. Gangi væntingar bæjaryfirvalda ekki eftir þá mun botnfiskvinnslu vera hætt hér í september.“ Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. 29. mars 2017 06:00 HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47 Bæjarstjórinn vill hefja viðræður við HB Granda strax á morgun Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. 29. mars 2017 18:00 Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Mikil óvissa hefur ríkt meðal starfsmanna HB Granda á Akranesi eftir að stjórn fyrirtækisins kynnti þá ákvörðun að hætta botnsfiskvinnslu í bænum. Bæði bæjaryfirvöld og verkalýðsfélög á staðnum hafa óskað eftir því að stjórn fyrirtækisins endurskoði ákvörðunina. Í gær sendi bærinn frá sér viljayfirlýsingu um að ganga frá samkomulagi við HB Granda um umfangsmiklar framkvæmdir og endurbætur á hafnaraðstöðu gegn því að fyrirtækið félli frá ákvörðun sinni. Um 270 manns starfa hjá HB Granda á Akranesi, þar af 93 við botnfiskvinnslu. Forstjóri fyrirtækisins fundaði með starfsfólki fyrirtækisins og fulltrúum verkalýðsfélaga í dag og í kjölfarið var ákveðið að ganga til viðræðna við bæjaryfirvöld og fresta ákvörðun um lokun í fimm mánuði. „Við höfum ákveðið að ganga til viðræðna við Akranesbæ á grundvelli viljayfirlýsingar sem þeir gáfu út í gær og sjá hvert það leiðir okkur,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda. Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, er bjartsýnn á að hægt verði að ganga frá sakomulagi áður en til lokunar kemur í september. „Eins og ég hef sagt þá þarf þrjá til,“ segir Sævar Freyr. „Þriðji aðilinn er Faxaflóahafnir og ég er sannfærður um að þeir muni ekki liggja á liði sínu til þess að koma þessu í heila höfn.“ Forstjóri HB Granda varar þó við of mikilli bjartsýni. „Með því að ganga til þessa viðræðna á erum við í sjálfu sér ekki að skuldbinda okkur til þess að hér verði áfram botnfisksvinnsla. Gangi væntingar bæjaryfirvalda ekki eftir þá mun botnfiskvinnslu vera hætt hér í september.“
Tengdar fréttir Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48 Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. 29. mars 2017 06:00 HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47 Bæjarstjórinn vill hefja viðræður við HB Granda strax á morgun Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. 29. mars 2017 18:00 Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Sjá meira
Forstjóri HB Granda: „Við erum ekkert í neinum leik“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, segir að verði yfir það í dag hvort að áform bæjarstjórnar Akraness um uppbyggingu á hafnarsvæði bæjarins breyti einhverju um þær fyrirætlanir útgerðarinnar að flytja landvinnslu botnfisks frá Skaganum og til Reykjavíkur. 29. mars 2017 09:48
Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. 29. mars 2017 06:00
HB Grandi gengur til viðræðna við bæjarstjórn Akranesbæjar HB Grandi hefur ákveðið að ganga til viðræðna við bæjarstjórn Akraness um þau skref sem bærinn er tilbúinn að taka til þess að tryggja að botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi verði ekki hætt. 29. mars 2017 15:47
Bæjarstjórinn vill hefja viðræður við HB Granda strax á morgun Sævar Freyr Þráinsson, bæjarstjóri Akranesbæjar, segist vera þakklátur HB Granda eftir að félagið tók ákvörðun um að fresta uppsögnum í botnfiskvinnnslu félagsins og ganga til viðræðna við bæjarfélagið. 29. mars 2017 18:00
Vilhjálmur segir frestun uppsagna vera varnarsigur "Þetta er viss varnarsigur sem er fólginn í þessu,“ segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðs Akraness, um ákvörðun HB Granda að fresta uppsögnum í botnfiskvinnslu félagsins á Akranesi og hefja viðræður við Akranesbæ. 29. mars 2017 16:27