Formaður Landssamtaka hjólreiðamanna hneykslaður á skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2017 18:27 Frá slysstað. mynd/rannsónarnefnd samgönguslysa Ásbjörn Ólafsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, segir hjólreiðamenn vera algjörlega á móti boði og bönnum þegar kemur að hjólreiðum en það vakti nokkra athygli í gær þegar greint var frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint því til innanríkisráðuneytisins að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem er mikil umferð og mikill hraði. Kom þetta fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys í Ártúnsbrekku í desember 2015 þegar hjólreiðamaður lést eftir að leigubíll keyrði aftan á hann. Rætt var við Ásbjörn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og hann spurður út í hvernig tillögur rannsóknarnefndarinnar legðust í reiðhjólafólk. „Mjög illa. Við erum algjörlega á móti boðum og bönnum og við teljum alls ekki að þetta sé rétta leiðin að hindra þá sem vilja hjóla í því að hjóla og þar sem þeir þurfa að hjóla. Staðreyndin er bara sú að ef það er boðið upp á góða valkosti í hjólreiðum þá velur fólk þær leiðir sem eru öruggar og fljótlegar að fara,“ sagði Ásbjörn. Aðspurður hvort að aðstæður í Ártúnsbrekkunni væru nógu góðar til að leyfa hjólreiðar þar sagði hann að þær væru ekki góðar en að menn geti hjólað í öxlunum og nýtt þá. Þá sagðist Ásbjörn vera svolítið hneykslaður á niðurstöðu skýrslu rannsóknarnefndarinnar. „Eftir að hafa lesið þessa skýrslu þá er maður svolítið hissa að það sé verið að reyna að varpa ábyrgðinni svolítið yfir á hjólreiðamanninn sem er þó með blikkandi ljós og í gulu vesti á meðan ábyrgðinni er ekki varpað á leigubílstjórann sem er atvinnumaður er með tæki í glugganum sem hindra útsýni og er þreyttur og keyrir of hratt. Og að lausnin skuli vera að banna hjólreiðar finnst mér með ólíkindum í stað þess að stinga upp á því að það séu settar í alla atvinnubíla. Ég er svolítið hneykslaður á hver niðurstaða skýrslunnar er,“ sagði Ásbjörn en hlusta má á viðtalið við hann í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill. 15. mars 2017 19:36 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Ásbjörn Ólafsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, segir hjólreiðamenn vera algjörlega á móti boði og bönnum þegar kemur að hjólreiðum en það vakti nokkra athygli í gær þegar greint var frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint því til innanríkisráðuneytisins að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem er mikil umferð og mikill hraði. Kom þetta fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys í Ártúnsbrekku í desember 2015 þegar hjólreiðamaður lést eftir að leigubíll keyrði aftan á hann. Rætt var við Ásbjörn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og hann spurður út í hvernig tillögur rannsóknarnefndarinnar legðust í reiðhjólafólk. „Mjög illa. Við erum algjörlega á móti boðum og bönnum og við teljum alls ekki að þetta sé rétta leiðin að hindra þá sem vilja hjóla í því að hjóla og þar sem þeir þurfa að hjóla. Staðreyndin er bara sú að ef það er boðið upp á góða valkosti í hjólreiðum þá velur fólk þær leiðir sem eru öruggar og fljótlegar að fara,“ sagði Ásbjörn. Aðspurður hvort að aðstæður í Ártúnsbrekkunni væru nógu góðar til að leyfa hjólreiðar þar sagði hann að þær væru ekki góðar en að menn geti hjólað í öxlunum og nýtt þá. Þá sagðist Ásbjörn vera svolítið hneykslaður á niðurstöðu skýrslu rannsóknarnefndarinnar. „Eftir að hafa lesið þessa skýrslu þá er maður svolítið hissa að það sé verið að reyna að varpa ábyrgðinni svolítið yfir á hjólreiðamanninn sem er þó með blikkandi ljós og í gulu vesti á meðan ábyrgðinni er ekki varpað á leigubílstjórann sem er atvinnumaður er með tæki í glugganum sem hindra útsýni og er þreyttur og keyrir of hratt. Og að lausnin skuli vera að banna hjólreiðar finnst mér með ólíkindum í stað þess að stinga upp á því að það séu settar í alla atvinnubíla. Ég er svolítið hneykslaður á hver niðurstaða skýrslunnar er,“ sagði Ásbjörn en hlusta má á viðtalið við hann í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill. 15. mars 2017 19:36 Mest lesið Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Innlent Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Innlent Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Fleiri fréttir Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Sjá meira
Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill. 15. mars 2017 19:36