Formaður Landssamtaka hjólreiðamanna hneykslaður á skýrslu rannsóknarnefndar samgönguslysa Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. mars 2017 18:27 Frá slysstað. mynd/rannsónarnefnd samgönguslysa Ásbjörn Ólafsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, segir hjólreiðamenn vera algjörlega á móti boði og bönnum þegar kemur að hjólreiðum en það vakti nokkra athygli í gær þegar greint var frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint því til innanríkisráðuneytisins að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem er mikil umferð og mikill hraði. Kom þetta fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys í Ártúnsbrekku í desember 2015 þegar hjólreiðamaður lést eftir að leigubíll keyrði aftan á hann. Rætt var við Ásbjörn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og hann spurður út í hvernig tillögur rannsóknarnefndarinnar legðust í reiðhjólafólk. „Mjög illa. Við erum algjörlega á móti boðum og bönnum og við teljum alls ekki að þetta sé rétta leiðin að hindra þá sem vilja hjóla í því að hjóla og þar sem þeir þurfa að hjóla. Staðreyndin er bara sú að ef það er boðið upp á góða valkosti í hjólreiðum þá velur fólk þær leiðir sem eru öruggar og fljótlegar að fara,“ sagði Ásbjörn. Aðspurður hvort að aðstæður í Ártúnsbrekkunni væru nógu góðar til að leyfa hjólreiðar þar sagði hann að þær væru ekki góðar en að menn geti hjólað í öxlunum og nýtt þá. Þá sagðist Ásbjörn vera svolítið hneykslaður á niðurstöðu skýrslu rannsóknarnefndarinnar. „Eftir að hafa lesið þessa skýrslu þá er maður svolítið hissa að það sé verið að reyna að varpa ábyrgðinni svolítið yfir á hjólreiðamanninn sem er þó með blikkandi ljós og í gulu vesti á meðan ábyrgðinni er ekki varpað á leigubílstjórann sem er atvinnumaður er með tæki í glugganum sem hindra útsýni og er þreyttur og keyrir of hratt. Og að lausnin skuli vera að banna hjólreiðar finnst mér með ólíkindum í stað þess að stinga upp á því að það séu settar í alla atvinnubíla. Ég er svolítið hneykslaður á hver niðurstaða skýrslunnar er,“ sagði Ásbjörn en hlusta má á viðtalið við hann í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Tengdar fréttir Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill. 15. mars 2017 19:36 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Sjá meira
Ásbjörn Ólafsson, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, segir hjólreiðamenn vera algjörlega á móti boði og bönnum þegar kemur að hjólreiðum en það vakti nokkra athygli í gær þegar greint var frá því að rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint því til innanríkisráðuneytisins að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem er mikil umferð og mikill hraði. Kom þetta fram í skýrslu rannsóknarnefndarinnar um banaslys í Ártúnsbrekku í desember 2015 þegar hjólreiðamaður lést eftir að leigubíll keyrði aftan á hann. Rætt var við Ásbjörn í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag og hann spurður út í hvernig tillögur rannsóknarnefndarinnar legðust í reiðhjólafólk. „Mjög illa. Við erum algjörlega á móti boðum og bönnum og við teljum alls ekki að þetta sé rétta leiðin að hindra þá sem vilja hjóla í því að hjóla og þar sem þeir þurfa að hjóla. Staðreyndin er bara sú að ef það er boðið upp á góða valkosti í hjólreiðum þá velur fólk þær leiðir sem eru öruggar og fljótlegar að fara,“ sagði Ásbjörn. Aðspurður hvort að aðstæður í Ártúnsbrekkunni væru nógu góðar til að leyfa hjólreiðar þar sagði hann að þær væru ekki góðar en að menn geti hjólað í öxlunum og nýtt þá. Þá sagðist Ásbjörn vera svolítið hneykslaður á niðurstöðu skýrslu rannsóknarnefndarinnar. „Eftir að hafa lesið þessa skýrslu þá er maður svolítið hissa að það sé verið að reyna að varpa ábyrgðinni svolítið yfir á hjólreiðamanninn sem er þó með blikkandi ljós og í gulu vesti á meðan ábyrgðinni er ekki varpað á leigubílstjórann sem er atvinnumaður er með tæki í glugganum sem hindra útsýni og er þreyttur og keyrir of hratt. Og að lausnin skuli vera að banna hjólreiðar finnst mér með ólíkindum í stað þess að stinga upp á því að það séu settar í alla atvinnubíla. Ég er svolítið hneykslaður á hver niðurstaða skýrslunnar er,“ sagði Ásbjörn en hlusta má á viðtalið við hann í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Tengdar fréttir Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill. 15. mars 2017 19:36 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Sjá meira
Leggja til að hjólreiðar verði bannaðar á umferðarþungum vegum í þéttbýli Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur beint þeirri tillögu til innanríkisráðuneytisins að skoðað verði að banna hjólreiðar á fjölakreinavegum í þéttbýli þar sem umferðarþungi og hraði er mikill. 15. mars 2017 19:36