Jón Gunnarsson sigldi með Akranesi á Þjóðhátíð í morgun Jakob Bjarnar skrifar 4. ágúst 2017 13:06 Þeir voru kampakátir úti í Eyjum nú fyrir stundu félagarnir Jón ráðherra og Ásmundur Friðiksson þingmaður. Milli þeirra er Halla Ragnarsdóttir, eiginkona Jóns. visir/óskar pétur Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur. Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Jón Gunnarsson samgöngu- og sveitarstjórnarmálaráðherra fór í morgun til Eyja. Og ferðamáti hans er athyglisverður í ljósi þess sem á undan er gengið; hann sigldi með ferjunni Akranesi. Eins og fram hefur komið voru samflokksmenn Jóns, Páll Magnússon þingmaður og Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Eyjum afar ósáttir við úrskurð Samgöngustofu þess efnis að ekki væri vert að gefa leyfi fyrir siglingum ferjunnar Akranes til Eyja nú um þessa helgi vegna öryggissjónarmiða. Samgönguráðuneytið gekk gegn þeim úrskurði, veitti leyfið og fagnaði Elliði og sagði sigur fyrir Eyjamenn. Og heimildin þýddi að hátt í þúsund miðar verði seldir aukalega á hátíðina. Vísi tókst ekki að ná tali af Jóni nú í morgun en ræddi við aðstoðarmann hans Ólaf E. Jóhannsson, sem reyndar var staddur í Elliðaám við veiðar, en þar starfaði Ólafur um árabil sem veiðivörður. Hann segir þetta passa. „Foringinn er kominn til Eyja. Hann átti ferð klukkan tíu. Það var löngu planað að hann færi og hann var búinn að panta flug, en afbókaði það og ákvað að prófa þennan ferðamáta. Hvort þetta væri ekki öruggt,“ segir Ólafur.
Tengdar fréttir Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15 Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15 Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Fleiri fréttir Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Níu af hverjum tíu foreldrum leikskólabarna í Reykjavík ánægðir en mælingin ekki samanburðarhæf Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Rætt við ráðherra sem svarar gagnrýni og ósáttan Litháa sem flæktist í bankaránið umfangsmikla Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum? Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Óttast að stóru stofurnar gætu orðið einræðisherrar í eftirliti Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Sjá meira
Segir niðurstöðuna sigur fyrir Vestmannaeyjar Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum, segir að heimild til siglinga milli lands og Eyja þýði að hátt í þúsund miðar til viðbótar verði seldir á Þjóðhátíð. Enn hefur þó ekki fengist úr því skorið hvað verður gert í málum farþega sem áttu pantað far með ferjunni til Akraness um helgina. 2. ágúst 2017 13:15
Akranes fær að sigla á Þjóðhátíð Samgönguráðuneytið telur Samgöngustofu ekki hafa sýnt fram á að aðstæður til siglinga milli Vestmannaeyja og Landeyjahafnar séu aðrar en á milli Reykjavíkur og Akraness. 2. ágúst 2017 11:15
Sannfærður um að Akranes sigli til Eyja Ekki tókst að taka ákvörðun um hvort báturinn Akranes megi sigla milli lands og Eyja í samgönguráðuneytinu í gær. Hún verður tekin í dag. Bæjarstjórinn segist ekki geta setið undir óvönduðum vinnubrögðum Samgöngustofu. 2. ágúst 2017 06:00
Bein útsending: Hvernig skilar jarðhitafræðsla sér í sjálfbærri þróun í orkumálum í samstarfslöndum?