Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hrakað mikið Nadine Guðrún Yaghi skrifar 4. september 2017 20:00 Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016. Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Andlegri heilsu ungmenna á Íslandi hefur hrakað mikið að undanförnu samkvæmt könnun landlæknisembættisins. Verkefnastjóri hjá embættinu segir að notkun samfélagsmiðla og svefnleysi hafi áhrif á þróunina. Niðurstöður kannana á vegum Embættis landlæknis sýna aðungmennum líður almennt verr nú en áður. Fjallað er um niðurstöðurnar í Talnabrunni embættisins. Árið 2007 mátu 16,8 prósent einstaklinga á aldrinum 18-24 ára andlega heilsu sína annað hvort sæmilega eða lélega, árið 2009 var þetta hlutfall 15,8 prósent en 22,3 prósent árið 2012. Árið 2016 var hlutfallið hinsvegar komið upp í 36,2 prósent. Ekki er gott að segja til um ástæðu þessarar neikvæðu þróunar en samkvæmt embættinu er að öllum líkindum um marga samverkandi þætti að ræða. „Það sem aðrar rannsóknir hafa til dæmis sýnt er að það eru tengsl á milli einkenna á þunglyndi og kvíða og samskiptamiðlanotkunar þannig það er auðvitað eitthvað sem er horft mikið til í dag því það er eina umfangsmikla breytingin sem hefur orðið á högum og lífsháttum ungs fólks,“ segir Sigrún Daníelsdóttir, verkefnastjóri geðræktar hjá Embætti landlæknis. Þá sofi til að mynda stór hluti unglinga of lítið. „Það er mikilvægt að sjá hvort að þessi þróun haldi áfram og hvað er að valda þessu,“ segir Sigrún. Þá er einnig fjallað um þunglyndislyfjanotkun ungs fólks í Talnabrunninum og hefur hún aukist umtalsvert á undanförnum árum eða úr tæpum 45 skilgreindum dagskömmtum á hverja 1.000 íbúa árið 2011 í 73 dagskammta árið 2016.
Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira