Danir sýndu allar sínar bestu hliðar í Armeníu | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2017 21:00 Thomas Delaney skoraði þrennu fyrir Danmörku gegn Armeníu. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Enski boltinn Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Handbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Íslenski boltinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Garnacho ekki í hóp Enski boltinn Fleiri fréttir Parma bjargaði sér frá falli á elleftu stundu Bjartari tímar framundan á Old Trafford að sögn Amorim Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-0 | Kraftmiklir Hafnfirðingar kafsigldu Blika Meistararnir stimpluðu sig út með öruggum sigri United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Lokaumferðin í enska: Newcastle hélt Meistaradeildarsætinu Palace tókst næstum að skemma bikargleði Liverpool Íslenskt sigurmark í Íslendingaslagnum Uppgjörið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Sjá meira
Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45
Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30