Engin Evrópa í Evrópuliði Vitoria Guimaraes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 22:00 Sögulegt byrjunarlið Vitoria Guimaraes. Vísir/Getty Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti