„Ökumaðurinn var nærri því búinn að drepa okkur báða“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. júní 2017 21:09 Bílarnir þurftu báðir að sveigja út í kant. Skjáskot Litlu mátti muna að stórslys yrði við Hjörleifshöfða í dag vegna framúraksturs. Myndband sem Ólafur Ísleifsson birtir á Facebooksíðu sinni í kvöld sýnir hvernig rúta á vegum Kynnisferða tekur fram úr bifreið hans á miklum hraða. Rútan neyðir Ólaf til hemla harkalega og sveigja út í kant. Í þann mund sem rútan kemst aftur inn á akreinina kemur bíll úr gagnstæðri átt. Sá bíll þurfti að sama skapi að nauðhemla og keyra út á vegöxlina. Ólafur segist hafa verið með fellihýsi aftan í bíl sínum og á um 90 kílómetra hraða þegar rútan tekur fram úr honum. Því hafi það ekki verið neinn hægðarleikur að draga úr hraðanum. „Ökumaðurinn var nærri því búinn að drepa okkur báða,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. „Þú sérð að þegar rútan fer fram hjá hinum bílnum þá er hún ennþá hálf inn á akreininni hans.“ Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, hefur fordæmt aksturinn. Nánar má fræðast um það hér. Myndband Ólafs má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Kynnisferðir: „Það verður tekið á þessu“ Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir að aksturshættir ökumanns rútu frá fyrirtækinu við Hjörleifshöfða sé engan veginn ásættanlegur. 25. júní 2017 22:38 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Litlu mátti muna að stórslys yrði við Hjörleifshöfða í dag vegna framúraksturs. Myndband sem Ólafur Ísleifsson birtir á Facebooksíðu sinni í kvöld sýnir hvernig rúta á vegum Kynnisferða tekur fram úr bifreið hans á miklum hraða. Rútan neyðir Ólaf til hemla harkalega og sveigja út í kant. Í þann mund sem rútan kemst aftur inn á akreinina kemur bíll úr gagnstæðri átt. Sá bíll þurfti að sama skapi að nauðhemla og keyra út á vegöxlina. Ólafur segist hafa verið með fellihýsi aftan í bíl sínum og á um 90 kílómetra hraða þegar rútan tekur fram úr honum. Því hafi það ekki verið neinn hægðarleikur að draga úr hraðanum. „Ökumaðurinn var nærri því búinn að drepa okkur báða,“ segir Ólafur í samtali við Vísi. „Þú sérð að þegar rútan fer fram hjá hinum bílnum þá er hún ennþá hálf inn á akreininni hans.“ Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, hefur fordæmt aksturinn. Nánar má fræðast um það hér. Myndband Ólafs má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Kynnisferðir: „Það verður tekið á þessu“ Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir að aksturshættir ökumanns rútu frá fyrirtækinu við Hjörleifshöfða sé engan veginn ásættanlegur. 25. júní 2017 22:38 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Fleiri fréttir Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Sjá meira
Kynnisferðir: „Það verður tekið á þessu“ Kristján Daníelsson, framkvæmdastjóri Kynnisferða, segir að aksturshættir ökumanns rútu frá fyrirtækinu við Hjörleifshöfða sé engan veginn ásættanlegur. 25. júní 2017 22:38