Forsetinn mætti á Rammstein-tónleika í Kórnum Birgir Olgeirsson skrifar 20. maí 2017 20:11 Þetta er í annað sinn sem þýska sveitin Rammstein spilar á tónleikum á Íslandi og lét forseti Íslands sig ekki vanta. Vísir/getty/Ernir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði lítið sér lítið fyrir og skellti sér á tónleika með þýsku rokksveitinni Rammstein í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Gestir á leið tónleikana ráku upp stór augu þegar þjóðhöfðinginn sjálfur mætti í Kórinn og kippti sér ekki upp við það þegar hann var beðinn um að sitja fyrir á myndum með aðdáendum sínum. Forsetinn var með sæti í stúku í Kórnum en hann klappaði látlaust þegar íslenska sveitin Ham steig á svið, en hún hitar upp fyrir þýsku hljómsveitina í kvöld. Guðni er sagður hafa klappað látlaust á meðan Ham flutti sitt þunga rokk. Guðni er greinilega mikill rokkaðdáandi því fyrir rúmum mánuði sást hann á tónleikum með íslensku sveitinni Skálmöld. Forsetinn er nýkominn heim úr opinberri heimsókn til Færeyja þar sem hann heimsótti stærsta fyrirtæki Færeyja, Bakkafrost og spilaði fótbolta við börn í Argjahamarsskóla. Þetta er í annað sinn sem Rammstein spilar á tónleikum á Íslandi er síðast var það árið 2001 í Laugardalshöll. Ég og Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti á Rammstein. #rammstein #kórinn #iceland #president A post shared by Friðgeir Bergsteinsson (@fridgeirb) on May 20, 2017 at 1:33pm PDT Tengdar fréttir Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Forsetinn í fótbolta við færeyska krakka Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. 18. maí 2017 11:15 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, gerði lítið sér lítið fyrir og skellti sér á tónleika með þýsku rokksveitinni Rammstein í Kórnum í Kópavogi í kvöld. Gestir á leið tónleikana ráku upp stór augu þegar þjóðhöfðinginn sjálfur mætti í Kórinn og kippti sér ekki upp við það þegar hann var beðinn um að sitja fyrir á myndum með aðdáendum sínum. Forsetinn var með sæti í stúku í Kórnum en hann klappaði látlaust þegar íslenska sveitin Ham steig á svið, en hún hitar upp fyrir þýsku hljómsveitina í kvöld. Guðni er sagður hafa klappað látlaust á meðan Ham flutti sitt þunga rokk. Guðni er greinilega mikill rokkaðdáandi því fyrir rúmum mánuði sást hann á tónleikum með íslensku sveitinni Skálmöld. Forsetinn er nýkominn heim úr opinberri heimsókn til Færeyja þar sem hann heimsótti stærsta fyrirtæki Færeyja, Bakkafrost og spilaði fótbolta við börn í Argjahamarsskóla. Þetta er í annað sinn sem Rammstein spilar á tónleikum á Íslandi er síðast var það árið 2001 í Laugardalshöll. Ég og Hr. Guðni Th. Jóhannesson, forseti á Rammstein. #rammstein #kórinn #iceland #president A post shared by Friðgeir Bergsteinsson (@fridgeirb) on May 20, 2017 at 1:33pm PDT
Tengdar fréttir Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00 Forsetinn í fótbolta við færeyska krakka Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. 18. maí 2017 11:15 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Núna kann ég næstum því að tala færeysku Forseti Íslands heimsótti í dag stærsta fyrirtæki Færeyja og kynntist mikilvægustu útflutningsafurð Færeyinga. 18. maí 2017 21:00
Forsetinn í fótbolta við færeyska krakka Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, brá sér í fótbolta með krökkum í Færeyjum í gær. 18. maí 2017 11:15