Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 13. október 2017 11:00 Janice er ein vinsælasta aukapersóna úr sjónvarpsþáttunum Friends en Þorgerður Katrín grípur til hennar við að lýsa tilfinningum sínum á Twitter í morgun. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sýndi sína innri Janice úr sjónvarpsþáttunum Friends á Twitter í morgun þegar hún tjáði sig um val Geir Sveinssonar, þjálfara karlalandsliðsins í handbolta, á landsliðshópnum fyrir vináttulandsleiki 26. og 28. október næstkomandi við Svíþjóð. Sonur Þorgerðar og Kristjáns Arasonar, eiginmanns hennar og fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, var nefnilega valinn í landsliðið í fyrsta sinn og lýsir Þorgerður tilfinningum sínum við þeim tíðindum með þeim hætti á Twitter að birta GIF af Janice þar sem hún grípur um hjartastað og undir stendur „Oh my God.“ Það er án efa einn þekktasti frasinn úr Friends enda Janice, sem var kærasta Chandler, er einhver vinsælasta aukapersóna þáttanna. Þá má ekki skilja tíst Þorgerðar á annan hátt en að mömmuhjartað hafi sprungið úr stolti þegar sonurinn var valinn í landsliðið.Mömmuhjartað eftir að @GSveinsson valdi @gislithorgeir í landsliðshópinn #mömmutwitter pic.twitter.com/hCqmWnMaf1— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 13, 2017 Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra, sýndi sína innri Janice úr sjónvarpsþáttunum Friends á Twitter í morgun þegar hún tjáði sig um val Geir Sveinssonar, þjálfara karlalandsliðsins í handbolta, á landsliðshópnum fyrir vináttulandsleiki 26. og 28. október næstkomandi við Svíþjóð. Sonur Þorgerðar og Kristjáns Arasonar, eiginmanns hennar og fyrrverandi landsliðsmanns í handbolta, Gísli Þorgeir Kristjánsson, var nefnilega valinn í landsliðið í fyrsta sinn og lýsir Þorgerður tilfinningum sínum við þeim tíðindum með þeim hætti á Twitter að birta GIF af Janice þar sem hún grípur um hjartastað og undir stendur „Oh my God.“ Það er án efa einn þekktasti frasinn úr Friends enda Janice, sem var kærasta Chandler, er einhver vinsælasta aukapersóna þáttanna. Þá má ekki skilja tíst Þorgerðar á annan hátt en að mömmuhjartað hafi sprungið úr stolti þegar sonurinn var valinn í landsliðið.Mömmuhjartað eftir að @GSveinsson valdi @gislithorgeir í landsliðshópinn #mömmutwitter pic.twitter.com/hCqmWnMaf1— þorgerður katrín (@thorgkatrin) October 13, 2017
Tengdar fréttir Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22 Mest lesið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Lífið Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Lífið Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sjá meira
Aron Pálmars gefur ekki kost á sér í landsliðið af persónulegum ástæðum | Hópurinn á móti Svíum Geir Sveinsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt tuttugu manna hóp sinn fyrir tvo vináttuleiki við Svía undir lok mánaðarins. Geir gerir talsverðar breytingar og velur fjóra nýliða í hópinn. 12. október 2017 17:22