Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2017 17:43 Salka Margrét fyrir framan breska þinghúsið. Salka Margrét Sigurðardóttir, sérfræðingur í Evrópusambandsmálum fyrir menningar- og tæknimálaráðuneyti Bretlands, starfar steinsnar frá þinghúsinu í London þar sem karlmaður var skotinn til bana á lóð breska þingsins eftir að hafa stungið lögregluþjón fyrr í dag. Þingfundur stóð yfir þegar árásarmaðurinn er sagður hafa ekið yfir fólk á Westminsterbrú, nærri þinghúsinu, og svo á hlið þinghússins þar sem hann réðst á lögregluþjóninn. Salka Margrét starfar í byggingu sem er til móts við þinghúsið en var við vinnu heima hjá sér þegar árásin átti sér stað. „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni,“ segir Salka. Hún segist hafa hringt strax í vinnufélaga sína sem sögðu þetta atvik hafa fengið á þá fyrst um sinn en svo hafi allir haldið áfram með sín störf. Fljótlega var svo gefin út tilkynning þess efnis að allir ættu að fara heim. Hún segir London vera stórborg þar sem allt gengur sin vanagang en vinir og vandamenn hafa hins vegar haft áhyggjur af Sölku sem hefur fengið margar fyrirspurnir í dag hvort hún sé óhult. „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin því maður veit ekki hvað átti sér stað og maður veit ekki hvað mun gerast næst en eins og er gengur allt sinn vanagang.“ Tengdar fréttir Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
Salka Margrét Sigurðardóttir, sérfræðingur í Evrópusambandsmálum fyrir menningar- og tæknimálaráðuneyti Bretlands, starfar steinsnar frá þinghúsinu í London þar sem karlmaður var skotinn til bana á lóð breska þingsins eftir að hafa stungið lögregluþjón fyrr í dag. Þingfundur stóð yfir þegar árásarmaðurinn er sagður hafa ekið yfir fólk á Westminsterbrú, nærri þinghúsinu, og svo á hlið þinghússins þar sem hann réðst á lögregluþjóninn. Salka Margrét starfar í byggingu sem er til móts við þinghúsið en var við vinnu heima hjá sér þegar árásin átti sér stað. „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni,“ segir Salka. Hún segist hafa hringt strax í vinnufélaga sína sem sögðu þetta atvik hafa fengið á þá fyrst um sinn en svo hafi allir haldið áfram með sín störf. Fljótlega var svo gefin út tilkynning þess efnis að allir ættu að fara heim. Hún segir London vera stórborg þar sem allt gengur sin vanagang en vinir og vandamenn hafa hins vegar haft áhyggjur af Sölku sem hefur fengið margar fyrirspurnir í dag hvort hún sé óhult. „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin því maður veit ekki hvað átti sér stað og maður veit ekki hvað mun gerast næst en eins og er gengur allt sinn vanagang.“
Tengdar fréttir Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Sjá meira
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58