Salka vinnur í byggingu til móts við breska þingið: „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin“ Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2017 17:43 Salka Margrét fyrir framan breska þinghúsið. Salka Margrét Sigurðardóttir, sérfræðingur í Evrópusambandsmálum fyrir menningar- og tæknimálaráðuneyti Bretlands, starfar steinsnar frá þinghúsinu í London þar sem karlmaður var skotinn til bana á lóð breska þingsins eftir að hafa stungið lögregluþjón fyrr í dag. Þingfundur stóð yfir þegar árásarmaðurinn er sagður hafa ekið yfir fólk á Westminsterbrú, nærri þinghúsinu, og svo á hlið þinghússins þar sem hann réðst á lögregluþjóninn. Salka Margrét starfar í byggingu sem er til móts við þinghúsið en var við vinnu heima hjá sér þegar árásin átti sér stað. „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni,“ segir Salka. Hún segist hafa hringt strax í vinnufélaga sína sem sögðu þetta atvik hafa fengið á þá fyrst um sinn en svo hafi allir haldið áfram með sín störf. Fljótlega var svo gefin út tilkynning þess efnis að allir ættu að fara heim. Hún segir London vera stórborg þar sem allt gengur sin vanagang en vinir og vandamenn hafa hins vegar haft áhyggjur af Sölku sem hefur fengið margar fyrirspurnir í dag hvort hún sé óhult. „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin því maður veit ekki hvað átti sér stað og maður veit ekki hvað mun gerast næst en eins og er gengur allt sinn vanagang.“ Tengdar fréttir Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Salka Margrét Sigurðardóttir, sérfræðingur í Evrópusambandsmálum fyrir menningar- og tæknimálaráðuneyti Bretlands, starfar steinsnar frá þinghúsinu í London þar sem karlmaður var skotinn til bana á lóð breska þingsins eftir að hafa stungið lögregluþjón fyrr í dag. Þingfundur stóð yfir þegar árásarmaðurinn er sagður hafa ekið yfir fólk á Westminsterbrú, nærri þinghúsinu, og svo á hlið þinghússins þar sem hann réðst á lögregluþjóninn. Salka Margrét starfar í byggingu sem er til móts við þinghúsið en var við vinnu heima hjá sér þegar árásin átti sér stað. „Ég sá fréttir af þessu og svo var sendur út tölvupóstur þar sem tilkynnt var að enginn mætti yfirgefa vinnustaðinn og var öllum gert að halda sig inni,“ segir Salka. Hún segist hafa hringt strax í vinnufélaga sína sem sögðu þetta atvik hafa fengið á þá fyrst um sinn en svo hafi allir haldið áfram með sín störf. Fljótlega var svo gefin út tilkynning þess efnis að allir ættu að fara heim. Hún segir London vera stórborg þar sem allt gengur sin vanagang en vinir og vandamenn hafa hins vegar haft áhyggjur af Sölku sem hefur fengið margar fyrirspurnir í dag hvort hún sé óhult. „Ég er auðvitað voðalega óttaslegin því maður veit ekki hvað átti sér stað og maður veit ekki hvað mun gerast næst en eins og er gengur allt sinn vanagang.“
Tengdar fréttir Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58 Mest lesið Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Innlent Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Innlent Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Innlent Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Innlent Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Innlent Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Innlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Innlent Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Innlent Fleiri fréttir Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Svona stór er nýja moskítóflugan í samanburði Tapaði aftur gegn borginni eftir afdrifaríka rennibrautarferð Sakborningur enn að störfum og atvikið ekki tilkynnt Brotið á Stuðlum ekki tilkynnt og foreldrar taka mál í eigin hendur Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn Sjá meira
Skotum hleypt af fyrir utan breska þingið Árásarmaður ók bíl á gangandi vegfarendur á Westminsterbrúnni í London, áður en hann reyndi að komast inn í þinghúsið. 22. mars 2017 14:58