Stjórnendum United Silicon létt eftir fyrstu efnamælingarnar Haraldur Guðmundsson skrifar 11. júlí 2017 07:00 Margir íbúar Reykjanesbæjar hafa kvartað undan mengun. Vísir/Vilhelm „Sem betur fer virðast ekki vera nein heilsuspillandi efni í neinu magni í þessum sýnum og niðurstaðan mikill léttir fyrir alla, bæði okkur og samfélagið,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, um fyrstu niðurstöður efnamælinga í Helguvík. Umhverfisstofnun birti niðurstöðurnar á föstudag. Þá kom fram að engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Aftur á móti fannst talsvert af lífrænu anhýdríði sem getur valdið lykt og tímabundinni ertingu í öndunarvegi og augum. Til stendur að gera frekari mælingar á efninu og magni formaldehýðs í nágrenni verksmiðjunnar. Mat sóttvarnarlæknis er að mengun frá henni geti valdið vægri ertingu í augum og öndunarvegi hjá heilbrigðum einstaklingum. „Það sem vert er að geta í þessu er að mælingar fóru fram fyrstu dagana eftir að ofninn var keyrður upp á nýtt þegar mestar líkur eru á að einhver efni berist út. Við bíðum því spennt eftir niðurstöðum úr mælingum þegar ofninn er kominn á fullt álag og reksturinn hefur náð jafnvægi,“ segir Kristleifur. „Þetta verður mest rannsakaða verksmiðja í heimi, held ég, með þessu áframhaldi sem er hið besta mál. Það hefur gengið ljómandi vel að keyra verksmiðjuna upp að nýju en framleiðslan hófst að nýju í lok maí. Síðustu þrjár vikur hefur ofninn verið á fullu álagi. Við vinnum enn að frekari úrbótum og það er allt saman gert í góðu samstarfi við Umhverfisstofnun.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
„Sem betur fer virðast ekki vera nein heilsuspillandi efni í neinu magni í þessum sýnum og niðurstaðan mikill léttir fyrir alla, bæði okkur og samfélagið,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, um fyrstu niðurstöður efnamælinga í Helguvík. Umhverfisstofnun birti niðurstöðurnar á föstudag. Þá kom fram að engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Aftur á móti fannst talsvert af lífrænu anhýdríði sem getur valdið lykt og tímabundinni ertingu í öndunarvegi og augum. Til stendur að gera frekari mælingar á efninu og magni formaldehýðs í nágrenni verksmiðjunnar. Mat sóttvarnarlæknis er að mengun frá henni geti valdið vægri ertingu í augum og öndunarvegi hjá heilbrigðum einstaklingum. „Það sem vert er að geta í þessu er að mælingar fóru fram fyrstu dagana eftir að ofninn var keyrður upp á nýtt þegar mestar líkur eru á að einhver efni berist út. Við bíðum því spennt eftir niðurstöðum úr mælingum þegar ofninn er kominn á fullt álag og reksturinn hefur náð jafnvægi,“ segir Kristleifur. „Þetta verður mest rannsakaða verksmiðja í heimi, held ég, með þessu áframhaldi sem er hið besta mál. Það hefur gengið ljómandi vel að keyra verksmiðjuna upp að nýju en framleiðslan hófst að nýju í lok maí. Síðustu þrjár vikur hefur ofninn verið á fullu álagi. Við vinnum enn að frekari úrbótum og það er allt saman gert í góðu samstarfi við Umhverfisstofnun.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Fékk afa sinn með sér á skólabekk Innlent Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Innlent Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Erlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira