Stjórnendum United Silicon létt eftir fyrstu efnamælingarnar Haraldur Guðmundsson skrifar 11. júlí 2017 07:00 Margir íbúar Reykjanesbæjar hafa kvartað undan mengun. Vísir/Vilhelm „Sem betur fer virðast ekki vera nein heilsuspillandi efni í neinu magni í þessum sýnum og niðurstaðan mikill léttir fyrir alla, bæði okkur og samfélagið,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, um fyrstu niðurstöður efnamælinga í Helguvík. Umhverfisstofnun birti niðurstöðurnar á föstudag. Þá kom fram að engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Aftur á móti fannst talsvert af lífrænu anhýdríði sem getur valdið lykt og tímabundinni ertingu í öndunarvegi og augum. Til stendur að gera frekari mælingar á efninu og magni formaldehýðs í nágrenni verksmiðjunnar. Mat sóttvarnarlæknis er að mengun frá henni geti valdið vægri ertingu í augum og öndunarvegi hjá heilbrigðum einstaklingum. „Það sem vert er að geta í þessu er að mælingar fóru fram fyrstu dagana eftir að ofninn var keyrður upp á nýtt þegar mestar líkur eru á að einhver efni berist út. Við bíðum því spennt eftir niðurstöðum úr mælingum þegar ofninn er kominn á fullt álag og reksturinn hefur náð jafnvægi,“ segir Kristleifur. „Þetta verður mest rannsakaða verksmiðja í heimi, held ég, með þessu áframhaldi sem er hið besta mál. Það hefur gengið ljómandi vel að keyra verksmiðjuna upp að nýju en framleiðslan hófst að nýju í lok maí. Síðustu þrjár vikur hefur ofninn verið á fullu álagi. Við vinnum enn að frekari úrbótum og það er allt saman gert í góðu samstarfi við Umhverfisstofnun.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira
„Sem betur fer virðast ekki vera nein heilsuspillandi efni í neinu magni í þessum sýnum og niðurstaðan mikill léttir fyrir alla, bæði okkur og samfélagið,“ segir Kristleifur Andrésson, upplýsingafulltrúi United Silicon, um fyrstu niðurstöður efnamælinga í Helguvík. Umhverfisstofnun birti niðurstöðurnar á föstudag. Þá kom fram að engin skaðleg efni fundust í sýnum, sem tekin voru í tólf daga frá endurgangsetningu kísilversins þann 21. maí, sem gætu haft skaðleg áhrif á íbúa nærliggjandi svæða. Aftur á móti fannst talsvert af lífrænu anhýdríði sem getur valdið lykt og tímabundinni ertingu í öndunarvegi og augum. Til stendur að gera frekari mælingar á efninu og magni formaldehýðs í nágrenni verksmiðjunnar. Mat sóttvarnarlæknis er að mengun frá henni geti valdið vægri ertingu í augum og öndunarvegi hjá heilbrigðum einstaklingum. „Það sem vert er að geta í þessu er að mælingar fóru fram fyrstu dagana eftir að ofninn var keyrður upp á nýtt þegar mestar líkur eru á að einhver efni berist út. Við bíðum því spennt eftir niðurstöðum úr mælingum þegar ofninn er kominn á fullt álag og reksturinn hefur náð jafnvægi,“ segir Kristleifur. „Þetta verður mest rannsakaða verksmiðja í heimi, held ég, með þessu áframhaldi sem er hið besta mál. Það hefur gengið ljómandi vel að keyra verksmiðjuna upp að nýju en framleiðslan hófst að nýju í lok maí. Síðustu þrjár vikur hefur ofninn verið á fullu álagi. Við vinnum enn að frekari úrbótum og það er allt saman gert í góðu samstarfi við Umhverfisstofnun.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Innlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Innlent Strandveiðar bannaðar á morgun Innlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Fleiri fréttir Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Sjá meira