Batman v Superman sló í gegn á Razzie-verðlaununum Nína Hjördís Þorkelsdóttir skrifar 25. febrúar 2017 17:47 Frá Razzie-verðlaununum í fyrra vísir/getty The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
The Golden Raspberry-verðlaunin, eða The Razzies, voru veitt við hátíðlega athöfn í gær. Fyrir þá sem ekki vita, eru The Golden Raspberry-verðlaunin veitt fyrir slakan árangur á sviði kvikmyndalistarinnar. Tvær kvikmyndir sópuðu að sér verðlaunum að þessu sinni og hlutu hvor um sig fern verðlaun í mismunandi flokkum. Voru þetta kvikmyndin Batman v Superman: Dawn of Justice og myndin Hillary‘s America sem er ádeilumynd um Hillary Clinton í leiknum heimildarmyndastíl. Titilinn fyrir verstu bíómyndina hlaut heimildarmyndin The Secret History of the Democratic Party eftir Dinesh D‘Souza. Þykir draga til tíðinda að pólítísk kvikmynd hafi hlotið titilinn. The Golden Raspberry-verðlaunin eru veitt skömmu fyrir Óskarsverðlaunahátíðina ár hvert en hún hefst einmitt á morgun. Dómnefnd The Golden Raspberry-verðlaunanna samanstendur af um það bil þúsund manns frá 24 mismunandi löndum. Allir geta sótt um að komast í dómnefndina með því að skrá sig á netinu og borga 40 dollara árgjald.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31 Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46 Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48 Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31
Fifty Shades of Gray versta mynd síðasta árs Mömmuklámmyndin sópaði að sér Razzie-verðlaunum í nótt. 28. febrúar 2016 10:31
Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Razzie-verðlaunahátíðin fór fram í gær. 22. febrúar 2015 23:46
Twilight sópaði að sér óeftirsóttu verðlaununum Síðasta myndin í Twilight myndaröðinni, Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2, sópaði að sér hinum óeftirsóttu Razzie verðlaunum við hátíðlega athöfn í Hollywood í gærkvöldi. 24. febrúar 2013 10:48