Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Kjartan Atli Kjartansson skrifar 14. janúar 2015 11:31 Verðlaunin verða veitt í febrúar. Razzies verðlaunin verða veitt í þrítugasta og fimmta sinn í febrúar en listi yfir tilnefningar kom út í gær. Razzies-verðlaunahátíðin, eða The Golden Raspberry Awards, snýst um að vekja athygli á verstu myndum síðustu tólf mánaða. Fjórða kvikmyndin í Transformers-seríunni er hlutskörpust að þessu sinni þegar það kemur að tilnefningum. Myndin fær alls sjö tilnefningar, meðal annars sem versta myndin og versta handritið. Gamanmyndin um stökkbreyttu skjaldbökurnar, Teenage Mutant Ninja Turtles, fær fimm tilnefningar, en illa hefur gengið að láta skjaldbökurnar taka á flug síðan þær voru sem vinsælastar um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Nokkrir þekktir leikarar eru tilnefndir. Nicolas Cage, Adam Sandler, Drew Barrymore, Charlize Theron, Mel Gibson, Kelsey Grammer og körfuboltahetjan Shaquille O'Neal. Þekktasti leikstjórinn sem er tilnefndur er Michael Bay fyrir að leikstýra Transformers: Age of Extinction. En Razzies-verðlaunin eru ekki bara á neikvæðu nótunum. Einnig eru verðlaun veitt fyrir þá sem hafa náð að snúa við blaðinu; voru eitt sinn slakir en gerðu góða hluti á liðnu ári. Þeir sem eru tilnefndir þar eru meðal annars Jennifer Aniston og Ben Affleck. Hér má sjá lista yfir þá sem eru tilnefndir:Versta myndin Kirk Cameron's Saving Christmas Left Behind The Legend of Hercules Teenage Mutant Ninja Turtles Transformers: Age of Extinction Versti leikari í aðalhlutverki Kirk Cameron - Kirk Cameron's Saving Christmas Nicolas Cage - Left Behind Kellan Lutz - The Legend of Hercules Seth MacFarlane - A Million Ways to Die in the West Adam Sandler - Blended Versti leikari í aukahlutverki Mel Gibson - The Expendables 3 Kelsey Grammer - The Expendables 3, Legends of Oz, Think Like a Man Too, Transformers: Age of Extinction Shaquille O'Neal - Blended Arnold Schwarzenegger - The Expendables 3 Kiefer Sutherland - Pompeii Versta leikkona í aðalhlutverki Drew Barrymore - Blended Cameron Diaz - The Other Woman and Sex Tape Melissa McCarthy - Tammy Charlize Theron - A Million Ways to Die in the West Gaia Weiss - The Legend of Hercules Versta leikkona í aukahlutverki Cameron Diaz - Annie Megan Fox - Teenage Mutant Ninja Turtles Nicola Peltz - Transformers: Age of Extinction Susan Sarandon - Tammy Brigitte Ridenour (nee Cameron) - Kirk Cameron's Saving Christmas Versti leikstjóri Michael Bay - Transformers: Age of Extinction Darren Doane - Kirk Cameron's Saving Christmas Renny Harlin - The Legend of Hercules Jonathan Liebesman - Teenage Mutant Ninja Turtles Seth MacFarlane - A Million Ways to Die in the West Versta endurgerð, stuldur eða framhaldsmynd Annie Atlas Shrugged: Who Is John Galt? The Legend of Hercules Teenage Mutant Ninja Turtles Transformers: Age of Extinction Versta blandan á skjánum Einhver tvö vélmenni í myndinni Transformers: Age of Extinction Kirk Cameron og egóið hans í myndinni Kirk Cameron's Saving Christmas Cameron Diaz og Jason Segel í myndinni Sex Tape Kellan Lutz og vöðvarnir hans í myndinni The Legend of Hercules Charlize Theron og Seth MacFarlane í myndinni A Million Ways to Die in the West Versta handrit Kirk Cameron's Saving Christmas Left Behind Sex Tape Teenage Mutant Ninja Turtles Transformers: Age of Extinction Besti viðsnúningur - Þeir sem voru lélegir en urðu góðir Ben Affleck - frá Gigli í myndirnar Argo og Gone Girl Jennifer Aniston sem hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Razzie verðlauna en lék í Cake Mike Myers - frá The Love Guru í að leikstýra Supermensch Keanu Reeves - sem hefur sex sinnum verið tilnefndur en lék í John Wick á árinu. Kristen Stewart - sem hefur sex sinnum verið tilnefnd en lék í Camp X-Ray á árinu. Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira
Razzies verðlaunin verða veitt í þrítugasta og fimmta sinn í febrúar en listi yfir tilnefningar kom út í gær. Razzies-verðlaunahátíðin, eða The Golden Raspberry Awards, snýst um að vekja athygli á verstu myndum síðustu tólf mánaða. Fjórða kvikmyndin í Transformers-seríunni er hlutskörpust að þessu sinni þegar það kemur að tilnefningum. Myndin fær alls sjö tilnefningar, meðal annars sem versta myndin og versta handritið. Gamanmyndin um stökkbreyttu skjaldbökurnar, Teenage Mutant Ninja Turtles, fær fimm tilnefningar, en illa hefur gengið að láta skjaldbökurnar taka á flug síðan þær voru sem vinsælastar um miðjan tíunda áratug síðustu aldar. Nokkrir þekktir leikarar eru tilnefndir. Nicolas Cage, Adam Sandler, Drew Barrymore, Charlize Theron, Mel Gibson, Kelsey Grammer og körfuboltahetjan Shaquille O'Neal. Þekktasti leikstjórinn sem er tilnefndur er Michael Bay fyrir að leikstýra Transformers: Age of Extinction. En Razzies-verðlaunin eru ekki bara á neikvæðu nótunum. Einnig eru verðlaun veitt fyrir þá sem hafa náð að snúa við blaðinu; voru eitt sinn slakir en gerðu góða hluti á liðnu ári. Þeir sem eru tilnefndir þar eru meðal annars Jennifer Aniston og Ben Affleck. Hér má sjá lista yfir þá sem eru tilnefndir:Versta myndin Kirk Cameron's Saving Christmas Left Behind The Legend of Hercules Teenage Mutant Ninja Turtles Transformers: Age of Extinction Versti leikari í aðalhlutverki Kirk Cameron - Kirk Cameron's Saving Christmas Nicolas Cage - Left Behind Kellan Lutz - The Legend of Hercules Seth MacFarlane - A Million Ways to Die in the West Adam Sandler - Blended Versti leikari í aukahlutverki Mel Gibson - The Expendables 3 Kelsey Grammer - The Expendables 3, Legends of Oz, Think Like a Man Too, Transformers: Age of Extinction Shaquille O'Neal - Blended Arnold Schwarzenegger - The Expendables 3 Kiefer Sutherland - Pompeii Versta leikkona í aðalhlutverki Drew Barrymore - Blended Cameron Diaz - The Other Woman and Sex Tape Melissa McCarthy - Tammy Charlize Theron - A Million Ways to Die in the West Gaia Weiss - The Legend of Hercules Versta leikkona í aukahlutverki Cameron Diaz - Annie Megan Fox - Teenage Mutant Ninja Turtles Nicola Peltz - Transformers: Age of Extinction Susan Sarandon - Tammy Brigitte Ridenour (nee Cameron) - Kirk Cameron's Saving Christmas Versti leikstjóri Michael Bay - Transformers: Age of Extinction Darren Doane - Kirk Cameron's Saving Christmas Renny Harlin - The Legend of Hercules Jonathan Liebesman - Teenage Mutant Ninja Turtles Seth MacFarlane - A Million Ways to Die in the West Versta endurgerð, stuldur eða framhaldsmynd Annie Atlas Shrugged: Who Is John Galt? The Legend of Hercules Teenage Mutant Ninja Turtles Transformers: Age of Extinction Versta blandan á skjánum Einhver tvö vélmenni í myndinni Transformers: Age of Extinction Kirk Cameron og egóið hans í myndinni Kirk Cameron's Saving Christmas Cameron Diaz og Jason Segel í myndinni Sex Tape Kellan Lutz og vöðvarnir hans í myndinni The Legend of Hercules Charlize Theron og Seth MacFarlane í myndinni A Million Ways to Die in the West Versta handrit Kirk Cameron's Saving Christmas Left Behind Sex Tape Teenage Mutant Ninja Turtles Transformers: Age of Extinction Besti viðsnúningur - Þeir sem voru lélegir en urðu góðir Ben Affleck - frá Gigli í myndirnar Argo og Gone Girl Jennifer Aniston sem hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Razzie verðlauna en lék í Cake Mike Myers - frá The Love Guru í að leikstýra Supermensch Keanu Reeves - sem hefur sex sinnum verið tilnefndur en lék í John Wick á árinu. Kristen Stewart - sem hefur sex sinnum verið tilnefnd en lék í Camp X-Ray á árinu.
Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Lögmálið um lítil typpi Lífið Fleiri fréttir Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Sjá meira