Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 23:46 Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Vísir/Wire/Getty Trúarlega grínmyndin Saving Christmas tók heim flest verðlaun á Razzie-verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin snýst um að „verðlauna“ það versta í kvikmyndagerð síðustu tólf mánaða og fer fram sömu helgi og Óskarsverðlaunin ár hvert. Saving Christmas hlaut fern verðlaun, meðal annars í flokkunum versta mynd og versti leikari, en myndin er hugarfóstur fyrrverandi barnastjörnunnar Kirk Cameron. Myndin snýst um hinna sönnu merkingu jólanna en hinn evangelíski Cameron fer með aðalhutverkið. Kvikmyndin er sú neðsta á lista notenda kvikmyndasíðunnar IMDB yfir þær verstu frá upphafi. Þá er hún önnur tveggja mynda sem hafa hlotið núll í einkunn á vefnum Rotten Tomatoes. Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Diaz var valin versta leikkonan fyrir frammistöðu sína í grínmyndunum Sex Tape og The Other Woman en Fox versta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Teenage Mutant Ninja Turtles. Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Trúarlega grínmyndin Saving Christmas tók heim flest verðlaun á Razzie-verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin snýst um að „verðlauna“ það versta í kvikmyndagerð síðustu tólf mánaða og fer fram sömu helgi og Óskarsverðlaunin ár hvert. Saving Christmas hlaut fern verðlaun, meðal annars í flokkunum versta mynd og versti leikari, en myndin er hugarfóstur fyrrverandi barnastjörnunnar Kirk Cameron. Myndin snýst um hinna sönnu merkingu jólanna en hinn evangelíski Cameron fer með aðalhutverkið. Kvikmyndin er sú neðsta á lista notenda kvikmyndasíðunnar IMDB yfir þær verstu frá upphafi. Þá er hún önnur tveggja mynda sem hafa hlotið núll í einkunn á vefnum Rotten Tomatoes. Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Diaz var valin versta leikkonan fyrir frammistöðu sína í grínmyndunum Sex Tape og The Other Woman en Fox versta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Teenage Mutant Ninja Turtles.
Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Fleiri fréttir Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Sjá meira
Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31