Trúarlega grínmyndin Saving Christmas sú allra versta Bjarki Ármannsson skrifar 22. febrúar 2015 23:46 Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Vísir/Wire/Getty Trúarlega grínmyndin Saving Christmas tók heim flest verðlaun á Razzie-verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin snýst um að „verðlauna“ það versta í kvikmyndagerð síðustu tólf mánaða og fer fram sömu helgi og Óskarsverðlaunin ár hvert. Saving Christmas hlaut fern verðlaun, meðal annars í flokkunum versta mynd og versti leikari, en myndin er hugarfóstur fyrrverandi barnastjörnunnar Kirk Cameron. Myndin snýst um hinna sönnu merkingu jólanna en hinn evangelíski Cameron fer með aðalhutverkið. Kvikmyndin er sú neðsta á lista notenda kvikmyndasíðunnar IMDB yfir þær verstu frá upphafi. Þá er hún önnur tveggja mynda sem hafa hlotið núll í einkunn á vefnum Rotten Tomatoes. Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Diaz var valin versta leikkonan fyrir frammistöðu sína í grínmyndunum Sex Tape og The Other Woman en Fox versta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Teenage Mutant Ninja Turtles. Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Trúarlega grínmyndin Saving Christmas tók heim flest verðlaun á Razzie-verðlaunahátíðinni í gær. Hátíðin snýst um að „verðlauna“ það versta í kvikmyndagerð síðustu tólf mánaða og fer fram sömu helgi og Óskarsverðlaunin ár hvert. Saving Christmas hlaut fern verðlaun, meðal annars í flokkunum versta mynd og versti leikari, en myndin er hugarfóstur fyrrverandi barnastjörnunnar Kirk Cameron. Myndin snýst um hinna sönnu merkingu jólanna en hinn evangelíski Cameron fer með aðalhutverkið. Kvikmyndin er sú neðsta á lista notenda kvikmyndasíðunnar IMDB yfir þær verstu frá upphafi. Þá er hún önnur tveggja mynda sem hafa hlotið núll í einkunn á vefnum Rotten Tomatoes. Stórleikkonurnar Cameron Diaz og Megan Fox voru báðar hlutskarpastar í sínum flokki. Diaz var valin versta leikkonan fyrir frammistöðu sína í grínmyndunum Sex Tape og The Other Woman en Fox versta leikkona í aukahlutverki fyrir myndina Teenage Mutant Ninja Turtles.
Tengdar fréttir Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31 Mest lesið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Sjá meira
Verstu kvikmyndir ársins tilnefndar Tilnefningar fyrir þrítugustu og fimmtu Razzies-verðlaunin hafa verið gefnar út. 14. janúar 2015 11:31