Var vinsamlegast beðin um að gefa pelsinn Guðný Hrönn skrifar 17. maí 2017 11:00 Rihanna lét sig ekki vanta á tískusýningu Christian Dior í seinustu viku. Hún klæddist loðfeld frá tískuhúsinu. NORDICPHOTOS/GETTY Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skrifað opið bréf til söngkonunnar Rihönnu þar sem hún er beðin um að gefa sýrlenskum flóttamönnum pelsana sína. Sömuleiðis er hún í bréfinu hvött til að hætta alfarið að klæðast loðfeldi.Rihanna klæddist þessum síða pels á tískusýningu Dior.NORDICPHOTOS/GETTYSöngkonan vakti athygli fyrr í mánuðinum á tískusýningu Christian Dior þar sem hún klæddist hnésíðum pels úr smiðju tískuhússins. Fjölmargir aðdáendur söngkonunnar munu hafa lýst yfir óánægju sinni yfir þeirri ákvörðun hennar að klæðast pelsinum og í kjölfarið birti PETA bréfið. Í bréfinu segir Andrew Bernstein, talsmaður PETA samtakanna meðal annars: „Líkt og við óska þeir [aðdáendurnir] eftir því að þú hættir að ganga í loðfeldi og kjósir frekar klæðnað sem drepur engan. Til viðbótar biðjum við þig einnig að íhuga að gefa okkur pelsana þína.“ Því næst lýsir Bernstein því hvernig loðfeldur er gjarnan framleiddur og þjáningunni sem framleiðslan veldur dýrum.„Við höfum í gegnum tíðina sent flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna og í gistiskýli fyrir heimilislausa.“ Þess má geta að árið 2015 sendu PETA samtökin um 100 flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna sem dvelja í frönsku borginni Calais. Þá sendu samtökin frá sér yfirlýsingu um að samkvæmt þeirra kokkabókum væri það eina fólkið sem hefði afsökun til að klæðast loðfeldi. Tíska og hönnun Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira
Dýraverndunarsamtökin PETA hafa skrifað opið bréf til söngkonunnar Rihönnu þar sem hún er beðin um að gefa sýrlenskum flóttamönnum pelsana sína. Sömuleiðis er hún í bréfinu hvött til að hætta alfarið að klæðast loðfeldi.Rihanna klæddist þessum síða pels á tískusýningu Dior.NORDICPHOTOS/GETTYSöngkonan vakti athygli fyrr í mánuðinum á tískusýningu Christian Dior þar sem hún klæddist hnésíðum pels úr smiðju tískuhússins. Fjölmargir aðdáendur söngkonunnar munu hafa lýst yfir óánægju sinni yfir þeirri ákvörðun hennar að klæðast pelsinum og í kjölfarið birti PETA bréfið. Í bréfinu segir Andrew Bernstein, talsmaður PETA samtakanna meðal annars: „Líkt og við óska þeir [aðdáendurnir] eftir því að þú hættir að ganga í loðfeldi og kjósir frekar klæðnað sem drepur engan. Til viðbótar biðjum við þig einnig að íhuga að gefa okkur pelsana þína.“ Því næst lýsir Bernstein því hvernig loðfeldur er gjarnan framleiddur og þjáningunni sem framleiðslan veldur dýrum.„Við höfum í gegnum tíðina sent flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna og í gistiskýli fyrir heimilislausa.“ Þess má geta að árið 2015 sendu PETA samtökin um 100 flíkur úr loðfeldum til sýrlenskra flóttamanna sem dvelja í frönsku borginni Calais. Þá sendu samtökin frá sér yfirlýsingu um að samkvæmt þeirra kokkabókum væri það eina fólkið sem hefði afsökun til að klæðast loðfeldi.
Tíska og hönnun Mest lesið Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu Lífið Hvað þýðir „six-seven“? Lífið Vafðist tunga um tönn þegar Bond bar á góma Bíó og sjónvarp Meðalmennskan plagar Brján Gagnrýni Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Lífið Aldrei of seint að prófa sig áfram Tíska og hönnun Hótelstjóri Hótels Tindastóls er allur Bíó og sjónvarp Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Tíska og hönnun Sjóðheitt fyrir snjóstorm Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Troðningur á yfirfullri opnun: „Þetta var svolítið kreisí“ Pétur Kr. og Ingibjörg selja 270 fermetra eign við Ægisíðu Barist upp á líf og dauða „Get ekki hætt að hugsa um bragðarefinn sem hann pantaði“ Langþráður draumur verður að veruleika Samsæriskenningar notaðar sem stjórntæki Stjörnulífið: „Dagur sem mun aldrei gleymast“ Gisti hálft ár á sófum hjá bekkjarfélögum Betra að vera blankur nemi í New York Kynlífið innantómt með öðrum en fyrrverandi Fékk lífið til baka á korteri eftir tólf ár af sársauka Staðfesta loks sambandið Einar og Milla skírðu drenginn Með blæðandi hjarta og ber örin með stolti Krakkatían: Kvennafrídagurinn, Ólsen ólsen og málsháttur Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Sjá meira