Þjálfari Kósóvó: Spurðu Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 13:30 Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó. Vísir/EPA Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Sjá meira
Albert Bunjaki, landsliðsþjálfari Kósóvó, gaf ekki mikið fyrir spurningu sem hann fékk á blaðamannafundi liðsins fyrir landsleikinn gegn Íslandi í undankeppni HM 2018 í Shkoder í kvöld. Bunjaki sagðist bera mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og að það væri sigurstranglegri aðilinn í kvöld. Árangur Íslands á síðasta ári hefði sett liðið í fremstu röð í Evrópu og það bæri að virða. Blaðamaður frá Kósóvó bar upp spurningu á fundinum til þjálfarans. Hvort að Kósóvó gæti talist líklegt til afreka í leiknum, ekki síst þar sem að leikmenn Kósóvó spiluðu almennt í sterkari deildum en leikmenn íslenska liðsins. Sjá einnig: Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri „Ísland er með eitt besta landslið í Evrópu og árangur liðsins talar sínu máli. Þú ættir að spyrja Holland og England hvernig þeim gekk með Ísland,“ sagði Bunjaki og vísaði til þess að Ísland vann Holland tvívegis í síðustu undankeppni og sló England úr leik á EM í sumar. „Það ber að virða Ísland fyrir þann árangur sem liðið hefur náð og það ætlum við að gera.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30 Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30 Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30 Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48 Mest lesið Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Fótbolti Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sagði við Albert að ég ætlaði að reyna að finna hann eins mikið og ég gat“ Uppgjörið: Aserbaísjan - Ísland 0-2 | Öruggur sigur og úrslitaleikur framundan Haaland verður á HM og langri bið Noregs lýkur Sjáðu mörk Íslands í Bakú Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Sjá meira
Stórefnilegur framherji Kósóvó bíður enn eftir leikheimild Donis Avdijaj er á mála hjá þýska stórliðinu Schalke og þykir afar efnilegur sóknarmaður. 24. mars 2017 09:30
Við öllu búnir gegn Kósóvó Ísland þarf á þremur stigum að halda þegar liðið mætir Kósóvó í nágrannaríkinu Albaníu í kvöld. Um fremur óþekktan andstæðing er að ræða og renna strákarnir okkar því að nokkru leyti blint í sjóinn í kvöld. Fjarvera lykilm 24. mars 2017 06:30
Síðasti landsleikurinn með Albaníu gegn Íslandi en er fyrirliði Kósóvó í dag Samir Ujkani er aðalmarkvörður og fyrirliði landsliðs Kósóvó. Hann spilaði þó áður fyrir landslið Albaníu. 24. mars 2017 11:30
Þjálfari Kósóvó: Meiri líkur á íslenskum sigri Albert Bunjaki hrósaði íslenska landsliðinu á blaðamannafundi landsliðs Kósóvó í dag. 23. mars 2017 17:48