Fleiri sækja um nám í Fjölbrautarskólanum við Ármúla Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. júní 2017 06:00 Steinn Jóhannsson. Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. „Umræðan hefur ekki haft þau áhrif á starfsemi FÁ að hún sé stopp,“ segir Steinn og vísar til fréttar Vísis á miðvikudag undir fyrirsögninni „Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautaskólans í Ármúla stopp“. Með fyrirsögninni var vísað í færslu Unnars Þórs Bachman, trúnaðarmanns kennara við FÁ, í Facebook-hópi ríflega 900 kennara. Unnar sagði þar að starf FÁ hefði laskast. „Ekki hefur verið hægt að endurskoða fjarnámssamning, skóladagatal eða annað í skólastarfinu,“ sagði Unnar. Steinn segir að með fréttinni hafi verið vegið að þeim sem starfi við FÁ og að „starfsemi sem er í fullum blóma og óháð allri umræðu um sameiningu“. Unnar Þór undirstrikar í tölvupósti til Fréttablaðsins að hann aldrei sagt að „allt væri stopp í Ármúla“ heldur aðeins að „skólinn hefði laskast.“ Að sögn Steins hefur í júní verið unnið að innritun á haustönn og innritun í fjarnám á sumarönn, að mati eldri nemenda í nám, innheimtu skólagjalda, kennsluskiptingu næsta skólaárs, viðtölum við foreldra/forráðamenn, ásamt fleiri verkefnum. „Á sumarönn stunda hátt í sjö hundruð nemendur fjarnám og eru um það vil eitt hundrað fleiri nemendur en í fyrra,“ segir Steinn og bendir sem fyrr getur á að umræðan hafi ekki haft áhrif á fjölda umsókna. Til dæmis hafi umsóknir 23. júní síðastliðinn verið rúmlega 400 miðað við 380 umsóknir sama júnídag í fyrra þegar umsóknarfresti um skólavist hafi lokið. Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Steinn Jóhannsson, skólameistari FÁ, segir umræðu um hugsanlega sameiningu skólans við Tækniskólann ekki hafa haft áhrif á fjölda umsókna um skólavist. „Umræðan hefur ekki haft þau áhrif á starfsemi FÁ að hún sé stopp,“ segir Steinn og vísar til fréttar Vísis á miðvikudag undir fyrirsögninni „Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautaskólans í Ármúla stopp“. Með fyrirsögninni var vísað í færslu Unnars Þórs Bachman, trúnaðarmanns kennara við FÁ, í Facebook-hópi ríflega 900 kennara. Unnar sagði þar að starf FÁ hefði laskast. „Ekki hefur verið hægt að endurskoða fjarnámssamning, skóladagatal eða annað í skólastarfinu,“ sagði Unnar. Steinn segir að með fréttinni hafi verið vegið að þeim sem starfi við FÁ og að „starfsemi sem er í fullum blóma og óháð allri umræðu um sameiningu“. Unnar Þór undirstrikar í tölvupósti til Fréttablaðsins að hann aldrei sagt að „allt væri stopp í Ármúla“ heldur aðeins að „skólinn hefði laskast.“ Að sögn Steins hefur í júní verið unnið að innritun á haustönn og innritun í fjarnám á sumarönn, að mati eldri nemenda í nám, innheimtu skólagjalda, kennsluskiptingu næsta skólaárs, viðtölum við foreldra/forráðamenn, ásamt fleiri verkefnum. „Á sumarönn stunda hátt í sjö hundruð nemendur fjarnám og eru um það vil eitt hundrað fleiri nemendur en í fyrra,“ segir Steinn og bendir sem fyrr getur á að umræðan hafi ekki haft áhrif á fjölda umsókna. Til dæmis hafi umsóknir 23. júní síðastliðinn verið rúmlega 400 miðað við 380 umsóknir sama júnídag í fyrra þegar umsóknarfresti um skólavist hafi lokið.
Birtist í Fréttablaðinu Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00 Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39 Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Borgin leggur bílstjórum línurnar Innlent Fleiri fréttir Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Áflog og miður farsæl eldamennska Verða bílveikari í rafbílum Sjá meira
Trúnaðarmaður segir starf Fjölbrautarskólans í Ármúla stopp Unnar Þór Bachmann, trúnaðarmaður kennarara í Fjölbrautaskólanum Ármúla, segist hafa „einhvern veginn á tilfinningunni að það sé verið að reyna að skemma kerfið til þess að koma einkavæðingu á“. 28. júní 2017 07:00
Sex hópar mótmæla sameiningu FÁ og Tækniskólans á Austurvelli Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag klukkan 15 vegna umræðunnar um sameiningu Tækniskólans og Fjölbrautarskólans við Ármúla. 28. maí 2017 09:39