Íbúar Laugarneshverfis ósáttir við að dæmdur kynferðisbrotamaður dvelji á Vernd Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 22. júlí 2017 19:30 Fyrir hálfu ári var átján ára piltur dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. Brotin áttu sér stað síðasta sumar og voru árásirnar afar hrottalegar.DV greindi frá málinu í gær og hafði fengið staðfest að maðurinn hafi lokið afplánun í fangelsi og dvelji nú á áfangaheimlinu Vernd en samkvæmt lögum geta afbrotamenn sem eru yngri en 21 árs fengið reynslulausn fyrr en aðrir fangar. Mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-síðu íbúa Laugarneshverfis. „Það er bara mjög mikil óánægja með það. Sjálf bý ég við hliðina og á tvö ung börn og mér finnst mjög óhugnalegt að þessi maður skuli vera kominn þangað," segir Ninna Karla Katrínardóttir, íbúi í Laugarneshverfi. Íbúum finnst sérstaklega óhugnalegt hve fljótt maðurinn er kominn meðal almennings eftir brotin. „Ég trúi á að allir eigi rétt á öðru tækifæri en mér finnst að hann eigi að sitja lengur inni eftir þessi brot," segir Ninna og bætir við að það séu börn í hverju húsi í hverfinu. „Mér er sama hverjir eru þarna inni á Vernd svo lengi sem það eru ekki barnaníðingar." Íbúar hverfisins hafa sent Páli Winkel fangelsismálastjóra kvartanir vegna málsins en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. „Svo hefur skapast umræða um að vera með undirskriftarlista og ég ætla að skrifa undir þann lista. Alveg hiklaust.“ Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira
Fyrir hálfu ári var átján ára piltur dæmdur í fimm og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga tveimur fimmtán ára stúlkum. Brotin áttu sér stað síðasta sumar og voru árásirnar afar hrottalegar.DV greindi frá málinu í gær og hafði fengið staðfest að maðurinn hafi lokið afplánun í fangelsi og dvelji nú á áfangaheimlinu Vernd en samkvæmt lögum geta afbrotamenn sem eru yngri en 21 árs fengið reynslulausn fyrr en aðrir fangar. Mikil umræða hefur skapast um málið á Facebook-síðu íbúa Laugarneshverfis. „Það er bara mjög mikil óánægja með það. Sjálf bý ég við hliðina og á tvö ung börn og mér finnst mjög óhugnalegt að þessi maður skuli vera kominn þangað," segir Ninna Karla Katrínardóttir, íbúi í Laugarneshverfi. Íbúum finnst sérstaklega óhugnalegt hve fljótt maðurinn er kominn meðal almennings eftir brotin. „Ég trúi á að allir eigi rétt á öðru tækifæri en mér finnst að hann eigi að sitja lengur inni eftir þessi brot," segir Ninna og bætir við að það séu börn í hverju húsi í hverfinu. „Mér er sama hverjir eru þarna inni á Vernd svo lengi sem það eru ekki barnaníðingar." Íbúar hverfisins hafa sent Páli Winkel fangelsismálastjóra kvartanir vegna málsins en ekki náðist í hann við vinnslu fréttarinnar. „Svo hefur skapast umræða um að vera með undirskriftarlista og ég ætla að skrifa undir þann lista. Alveg hiklaust.“
Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Sjá meira