Ævintýramaðurinn heldur áfram þrátt fyrir fall félaga hans niður Grímsfjall Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 27. janúar 2017 18:21 Hylkið sem Bellini ætlar sér að dvelja í á Grænlandsjökli Mynd/Alex Bellini Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira
Ævintýramaðurinn Alex Bellini mun halda áfram göngu sinni yfir Vatnajökul þrátt fyrir að ferðafélagi hans hafi fallið um 350 til 400 metra niður Grímsfjall ofan í einn af kötlum Grímsvatna fyrr í dag. Bellini hefur undanfarna daga gengið yfir Vatnajökul ásamt félaga sínum. Er það liður í undirbúningi verkefnis þar sem hann hyggst vorið 2018 taka sér bólfestu í björgunarhylki sem verður komið fyrir í rekís úr jöklum Grænlands líkt og Fréttablaðið greindi frá.Í frétt á vef mbl.is er greint frá því ferðafélagi Bellini hafi verið sá sem féll niður Grímsfjall en í fyrstu var talið að hann hefði fallið í sprungu. Grímsfjall.Loftmyndir„Beint vestan megin við Grímsfjall eru katlarnir í Grímsvötnun. Það er mjög bratt niður af fjallinu niður í katlana og hann fellur þar beint niður,“ segir Jónas Guðmundsson, verkefnastjóri hjá Landsbjörg, í samtali við Vísi. Fallið var um 350-400 metrar og að sögn Jónasar hafa orðið keimlík slys á þessum slóðum áður. „Þetta er mjög bratt og gerist mjög hratt þegar menn ferðast þarna í þoku,“ segir Jónas Maðurinn slasaðist ekki alvarlega og er nú á leið til byggða með björgunarsveitarmönnum. Ekkert amar þó að Bellini sem mun að sögn Jónasar halda ferð sinni áfram.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42 Féll í sprungu á Vatnajökli Björgunarsveitir og þyrla LHG kölluð út. 27. janúar 2017 12:48 Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Fleiri fréttir „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Sjá meira
Maðurinn komst upp úr sprungunni Þyrlan gæslunnar gat ekki lent á jöklinum nærri slysstaðnum. 27. janúar 2017 14:42
Góð skilyrði á jöklinum þar sem ferðamaður féll ofan í sprungu Samband næst við manninn og lítur út fyrir að staðan sé ekki jafnalvarleg og óttast var í fyrstu. 27. janúar 2017 13:58