Eins og annars flokks í hávaða frá Nýbýlavegi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 13. nóvember 2017 06:00 Hjónin Sandra og Jónas eru úrkula vonar um að bærinn grípi til ráðstafana. vísir/stefán Hjón í Kópavogi eru þreytt á hávaða sem berst inn til þeirra frá umferðaræð í bænum. Samskipti við bæinn hafa litlu skilað. „Við fluttum hérna inn síðasta sumar og höfum staðið í þessu stappi síðan þá,“ segir Sandra Árnadóttir, íbúi í Vallhólma í Kópavogi. Hún og Jónas, maðurinn hennar, fluttu í húsið úr póstnúmeri 203 ásamt tveimur ungum sonum sínum, fjögurra og sex ára. Íbúðin á nýja staðnum hefur hins vegar ekki reynst jafn skemmtileg og þau vonuðust til. Við garð þeirra liggur Nýbýlavegur en talsverð umferð er um götuna á degi hverjum. Hjónin segja að mikill hávaði berist í húsið þeirra frá götunni og hafa kallað eftir því að lokið yrði við gerð hljóðmanar við garð þeirra. „Skömmu eftir að við fluttum fór ég á fund á skrifstofu bæjarins. Eftir það kom hingað maður og mældi hávaðann frá götunni og komst að því að hér væri allt í lagi. Mælingin var hins vegar gerð á neðri hæðinni hjá okkur, sem er aðeins notuð sem bílskúr og sjónvarpsherbergi, en ekki af þeirri efri þar sem við höfumst við,“ segir Sandra. Í kjölfarið hafi þau sent bæjaryfirvöldum ítrekuð bréf. Þegar þeim hefur verið svarað hefur svarið verið á þá leið að ekki standi til að gera neitt í málinu. „Nágrannar okkar hér í næstu húsum sögðu okkur bara að sleppa þessu. Þetta væri ekki til neins. Þau hafi reynt í fjölmörg ár að fá bæinn til að gera eitthvað í málinu,“ segir Sandra. Sandra segir málið ekki aðeins snúast um hljóðvist í húsi sínu heldur einnig öryggi sona sinna. Hún geti ekki leyft þeim að leika sér í garðinum hjá sér meðan aðbúnaður sé eins og hann er nema undir stöðugu eftirlit. Þeir geti auðveldlega komist út á Nýbýlaveg meðan ástandið sé eins og það er. „Það eru ekki aðeins við sem erum hætt að nota garðinn. Nágrannar okkar gera það varla enda varla líft hérna þegar umferðin er sem mest,“ segir Sandra. „Það er búið að hækka hljóðmönina hérna í kringum flest hús nema okkar og nokkur hér við hlið okkar. Okkur líður eins og annars flokks íbúum.“ Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira
Hjón í Kópavogi eru þreytt á hávaða sem berst inn til þeirra frá umferðaræð í bænum. Samskipti við bæinn hafa litlu skilað. „Við fluttum hérna inn síðasta sumar og höfum staðið í þessu stappi síðan þá,“ segir Sandra Árnadóttir, íbúi í Vallhólma í Kópavogi. Hún og Jónas, maðurinn hennar, fluttu í húsið úr póstnúmeri 203 ásamt tveimur ungum sonum sínum, fjögurra og sex ára. Íbúðin á nýja staðnum hefur hins vegar ekki reynst jafn skemmtileg og þau vonuðust til. Við garð þeirra liggur Nýbýlavegur en talsverð umferð er um götuna á degi hverjum. Hjónin segja að mikill hávaði berist í húsið þeirra frá götunni og hafa kallað eftir því að lokið yrði við gerð hljóðmanar við garð þeirra. „Skömmu eftir að við fluttum fór ég á fund á skrifstofu bæjarins. Eftir það kom hingað maður og mældi hávaðann frá götunni og komst að því að hér væri allt í lagi. Mælingin var hins vegar gerð á neðri hæðinni hjá okkur, sem er aðeins notuð sem bílskúr og sjónvarpsherbergi, en ekki af þeirri efri þar sem við höfumst við,“ segir Sandra. Í kjölfarið hafi þau sent bæjaryfirvöldum ítrekuð bréf. Þegar þeim hefur verið svarað hefur svarið verið á þá leið að ekki standi til að gera neitt í málinu. „Nágrannar okkar hér í næstu húsum sögðu okkur bara að sleppa þessu. Þetta væri ekki til neins. Þau hafi reynt í fjölmörg ár að fá bæinn til að gera eitthvað í málinu,“ segir Sandra. Sandra segir málið ekki aðeins snúast um hljóðvist í húsi sínu heldur einnig öryggi sona sinna. Hún geti ekki leyft þeim að leika sér í garðinum hjá sér meðan aðbúnaður sé eins og hann er nema undir stöðugu eftirlit. Þeir geti auðveldlega komist út á Nýbýlaveg meðan ástandið sé eins og það er. „Það eru ekki aðeins við sem erum hætt að nota garðinn. Nágrannar okkar gera það varla enda varla líft hérna þegar umferðin er sem mest,“ segir Sandra. „Það er búið að hækka hljóðmönina hérna í kringum flest hús nema okkar og nokkur hér við hlið okkar. Okkur líður eins og annars flokks íbúum.“
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Fleiri fréttir Kona flutt á spítala eftir fjóhjólaslys Vara við að gangast undir fegrunarmeðferðir hjá óviðurkenndum aðilum „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Barst tilkynning um olíustuld í Hafnarfirði „Léleg blaðamennska“ sem byggi á upphrópunum og hatri á atvinnulífi Ítrekað ofbeldi, skelfdur Íslendingur eftir skjálfta og padel-æði „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Leggja stöðvunarkröfu á framkæmdir við Hvammsvirkjun Lögreglan leitar upplýsinga um þennan mann Lögreglan leitar þessara manna Eldur kviknaði í hjúkrunarheimili á Höfn Stöðfirðingar þreyttir á ferðamönnum sem geri þarfir sínar um allan bæ Fagnar tillögu Sigurjóns og segir veiðiráðgjöf Hafró ranga Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Sjá meira