„Það þarf sterk bein til að standa af sér skítkastið“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. ágúst 2017 15:15 Einhverjir réðust á Ásdísi Rán, fyrir að fitusmána Stefaníu Töru, með því að útlitssmána hana. Vísir „Kjarni málsins er að efri vörin krullast hjá samferðafólkinu sama hvað þú gerir. Hvort sem það er útlitið. Meðgangan. Holdarfarið. Grannur eða þéttur. Sílikon í vör eða flatbrjósta. Æfir mikið eða lítið. Borðar mikið eða lítið. Þeir finna sig knúna að lýsa yfir skoðun sinni og hreyta smánun í andlitið. Sumir fela sig bakvið lyklaborð, tölvuskjá eða snjallsímaforrit. Eða þekkja einhvern sem þekkir einhvern sem sagði eitthvað um einhvern.“ Þetta segir sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekktur sem Ragga Nagli, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir umræður á kaffistofum, samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfum fjölmiðla síðustu daga. „Ófrísk Crossfit keppandi sem jafnframt er doktor í verkfræði birtir myndband á instagrammi sínu þar sem hún rífur í járn af krafti komin vel á veg meðgöngu. Virkir í athugasemdum kreppa tær og munda fingurgómana á lyklaborðinu um að hún sé óábyrg móðir. Valdi barninu stórkostlegum skaða. Það muni fæðast með shaken baby syndrome. Kona tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún fær blammeringar um holdarfar sitt að vera þar sem uppfyllingarefni þar sem nálin á vigt hennar sé norðar en gengur og gerist í slíkum keppnum. Konan sem krítíserar þessa breyttu staðla fegurðarsamkeppninnar er kölluð uppblásin Barbídúkka. Plastdúkka með sílíkonheila. Hún sé ekki með vitsmuni til að tjá sig.“ Ragga segir að besti mótleikarinn við þessu sé að halda sínu striki og láta slíkt sem vind um eyru þjóta. „Ef þú lætur það hafa áhrif á þig hafa lyklaborðsriddararnir fengið vald yfir þér og sigrað. Hún hvetur lesendur sína til þess að velja sínar baráttur og að sannfæra sig um að sínar baráttur og ákvarðanir á hverjum tíma séu réttar. „Það þarf sterk bein til að standa af sér skítkastið” Tengdar fréttir Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
„Kjarni málsins er að efri vörin krullast hjá samferðafólkinu sama hvað þú gerir. Hvort sem það er útlitið. Meðgangan. Holdarfarið. Grannur eða þéttur. Sílikon í vör eða flatbrjósta. Æfir mikið eða lítið. Borðar mikið eða lítið. Þeir finna sig knúna að lýsa yfir skoðun sinni og hreyta smánun í andlitið. Sumir fela sig bakvið lyklaborð, tölvuskjá eða snjallsímaforrit. Eða þekkja einhvern sem þekkir einhvern sem sagði eitthvað um einhvern.“ Þetta segir sálfræðingurinn og þjálfarinn Ragnhildur Þórðardóttir, betur þekktur sem Ragga Nagli, í nýjum pistli. Þar fer hún yfir umræður á kaffistofum, samfélagsmiðlum og í athugasemdakerfum fjölmiðla síðustu daga. „Ófrísk Crossfit keppandi sem jafnframt er doktor í verkfræði birtir myndband á instagrammi sínu þar sem hún rífur í járn af krafti komin vel á veg meðgöngu. Virkir í athugasemdum kreppa tær og munda fingurgómana á lyklaborðinu um að hún sé óábyrg móðir. Valdi barninu stórkostlegum skaða. Það muni fæðast með shaken baby syndrome. Kona tekur þátt í fegurðarsamkeppni. Hún fær blammeringar um holdarfar sitt að vera þar sem uppfyllingarefni þar sem nálin á vigt hennar sé norðar en gengur og gerist í slíkum keppnum. Konan sem krítíserar þessa breyttu staðla fegurðarsamkeppninnar er kölluð uppblásin Barbídúkka. Plastdúkka með sílíkonheila. Hún sé ekki með vitsmuni til að tjá sig.“ Ragga segir að besti mótleikarinn við þessu sé að halda sínu striki og láta slíkt sem vind um eyru þjóta. „Ef þú lætur það hafa áhrif á þig hafa lyklaborðsriddararnir fengið vald yfir þér og sigrað. Hún hvetur lesendur sína til þess að velja sínar baráttur og að sannfæra sig um að sínar baráttur og ákvarðanir á hverjum tíma séu réttar. „Það þarf sterk bein til að standa af sér skítkastið”
Tengdar fréttir Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21 Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12 Mest lesið Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Erlent Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Innlent Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Innlent Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Erlent Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Innlent Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Innlent Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Með lögregluna á hælunum með fullan BMW af kókaíni Skipti mestu máli að halda góðri rútínu í svartasta skammdeginu Hanna Katrín boðar sjókvíaeldi í Mjóafirði Skipuð framkvæmdastjóri Menntasjóðs námsmanna Aldrei auglýstur sem íbúafundur fyrir Grafarvog og Kjalarnes Einn af hverjum fimm „erlendum sérfræðingum“ er Íslendingur Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Reykjanesbæ Vilja fá konur í mæðravernd sama hvernig þær fæða börn sín Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Sjá meira
Ragga Nagli: „Matvæli sem þú ættir að forðast eins og Svarta Dauða ef þú vilt ná árangri“ Ragnhildur Þórðardóttir sálfræðingur og þjálfari birtir lista yfir mat sem fólk ætti að forðast til þess að ná árangri. 16. ágúst 2017 13:21
Stefanía Tara svarar Ásdísi Rán fullum hálsi Ísdrottningin Ásdís Rán var harðlega gagnrýnd í dag fyrir að gefa í skyn að Stefanía Tara hafi verið "uppfyllingarefni" í Ungfrú Ísland. 27. ágúst 2017 21:12