Sprenging í vændi: Samfélagsmiðlar í aðalhlutverki Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. október 2017 12:45 Vændisstarfsemi fer fram vítt og breitt um land allt en lögreglan ver litlum tíma til rannsókna á kaupunum. Rannsóknir þykja flóknar. vísir/ernir Lögreglan telur að „sprenging“ hafi orðið í framboði vændis hér á landi á síðustu 18 mánuðum. Vændi virðist að stórum hluta hluta vera borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma hingað til lands sem ferðamenn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningadeildar Ríkislögreglustjóra um skipulagaða glæpastarfsemi. Þar segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að skipulagt vændi hafi aukist stórlega frá 2015. Telur lögregla að hluti þessarar starfsemi tengist erlendum skipulögðum glæpahópum. Í skýrslunni segir að sala vændis fari að miklu leyti fram innan lokaðra hópa á samfélagsmiðlum og hafi slíkum auglýsingum fjölgað mjög síðastliðin tvö ár. Meginþorri þeirra kvenna sem þar auglýsa eða auglýstar er af erlendu bergi brotnar og eru stúlkur frá Ungverjalandi og Rúmeníu áberandi, að því er segir í skýrslunni. Þrátt fyrir þetta aukna framboð hafa ekki mörg vændismál verið til rannsóknar hjá lögreglu sökum manneklu og nauðsyn þess að forgangsraða þeim málum sem lögregla rannsakar. Lögregla telur líklegt að sumar þeirra erlendu kvenna sem stunda vændi séu sendar um lengri eða skemmri tíma til landsins og að búi nauðung, líkt og þekkist erlendis. Grunur leikur á að í einhverjum tilvikum fylgi erlendir karlmenn konunum og hafi hugsanlega með þeim eftirlit á meðan þær dveljast hér á landi. Ber starfsemin merki mansals í mörgum tilvikum en vísbendingar eru um að einhverjar kvennanna njóti aðstoðar og milligöngu fólks sem búsett er hér á landi. „Vændi virðist því að stærstum hluta borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma til landsins sem ferðamenn, oft í skamman tíma,“ segir í skýrslunni. Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Lögreglan telur að „sprenging“ hafi orðið í framboði vændis hér á landi á síðustu 18 mánuðum. Vændi virðist að stórum hluta hluta vera borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma hingað til lands sem ferðamenn. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningadeildar Ríkislögreglustjóra um skipulagaða glæpastarfsemi. Þar segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að skipulagt vændi hafi aukist stórlega frá 2015. Telur lögregla að hluti þessarar starfsemi tengist erlendum skipulögðum glæpahópum. Í skýrslunni segir að sala vændis fari að miklu leyti fram innan lokaðra hópa á samfélagsmiðlum og hafi slíkum auglýsingum fjölgað mjög síðastliðin tvö ár. Meginþorri þeirra kvenna sem þar auglýsa eða auglýstar er af erlendu bergi brotnar og eru stúlkur frá Ungverjalandi og Rúmeníu áberandi, að því er segir í skýrslunni. Þrátt fyrir þetta aukna framboð hafa ekki mörg vændismál verið til rannsóknar hjá lögreglu sökum manneklu og nauðsyn þess að forgangsraða þeim málum sem lögregla rannsakar. Lögregla telur líklegt að sumar þeirra erlendu kvenna sem stunda vændi séu sendar um lengri eða skemmri tíma til landsins og að búi nauðung, líkt og þekkist erlendis. Grunur leikur á að í einhverjum tilvikum fylgi erlendir karlmenn konunum og hafi hugsanlega með þeim eftirlit á meðan þær dveljast hér á landi. Ber starfsemin merki mansals í mörgum tilvikum en vísbendingar eru um að einhverjar kvennanna njóti aðstoðar og milligöngu fólks sem búsett er hér á landi. „Vændi virðist því að stærstum hluta borið uppi af einstaklingum af erlendum uppruna sem koma til landsins sem ferðamenn, oft í skamman tíma,“ segir í skýrslunni.
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent