Biskup er í fríi og ekki til viðtals Jakob Bjarnar skrifar 24. október 2017 14:17 Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands er ekki til viðtals. Vísir vildi leita eftir nánari útskýringum á umdeildum ummælum hennar sem leitt hafa til úrsagna rúmlega 300 manns úr Þjóðkirkjunni. Og þá hvort biskupi þyki ómaklega lagt út af orðum hennar? Sú sem varð fyrir svörum á Biskupsstofu sagði að Agnes biskup hefði verið í fríi að undanförnu og væri enn í fríi. Og það þýddi að hún væri í fríi: „Maður ónáðar ekki fólk í fríi.“ Biskup mun væntanlegur til starfa eftir helgi. Vísir hefur greint frá ólgu innan Kirkjunnar en bæði Séra Davíð Þór Jónsson og Séra Hildur Eir Bolladóttir hafa sagt að Biskup Íslands tali ekki fyrir hönd Þjóðkirkjunnar í þessum efnum. Ummæli Agnesar, að hún sé „ekki sammála því að allt sé leyfilegt í sannleiksleitinni. Mér finnst til dæmis ekki siðferðilega rétt að stela gögnum og fara á bak við fólk til að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós,“ hafa verið sett í þráðbeint samhengi við lögbann sem sett hefur verið við fréttaflutning Stundarinnar byggðan á gögnum sem miðillinn hefur undir höndum frá Glitni banka. En, þar hefur verið greint frá viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Þannig hefur Reynir Traustason stjórnarformaður Stundarinnar sagt sig úr Þjóðkirkjunni. Ef biskup Íslands hefur viljað verja með óbeinum hætti hagsmuni Þjóðkirkjunnar, þá með því að lýsa yfir stuðningi við stjórnarflokkanna sem hafa það sem yfirlýsta stefnu að standa gegn hugmyndum um aðskilnað ríkis og kirkju, gæti það hafa snúist upp í andhverfu sína. Því 300 manns er stór biti, 266 sögðu sig úr Þjóðkirkjunni í gær og 41 það sem af er degi. En 1. janúar 2017 voru 236 þúsund manns skráð í Þjóðkirkjuna. Tengdar fréttir Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23. október 2017 09:09 Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23. október 2017 22:00 Rúmlega 300 skráð sig úr Þjóðkirkjunni eftir orð biskups Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í gær að sér þætti ekki allt leyfilegt í leitinni að sannleikanum. 24. október 2017 13:38 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands er ekki til viðtals. Vísir vildi leita eftir nánari útskýringum á umdeildum ummælum hennar sem leitt hafa til úrsagna rúmlega 300 manns úr Þjóðkirkjunni. Og þá hvort biskupi þyki ómaklega lagt út af orðum hennar? Sú sem varð fyrir svörum á Biskupsstofu sagði að Agnes biskup hefði verið í fríi að undanförnu og væri enn í fríi. Og það þýddi að hún væri í fríi: „Maður ónáðar ekki fólk í fríi.“ Biskup mun væntanlegur til starfa eftir helgi. Vísir hefur greint frá ólgu innan Kirkjunnar en bæði Séra Davíð Þór Jónsson og Séra Hildur Eir Bolladóttir hafa sagt að Biskup Íslands tali ekki fyrir hönd Þjóðkirkjunnar í þessum efnum. Ummæli Agnesar, að hún sé „ekki sammála því að allt sé leyfilegt í sannleiksleitinni. Mér finnst til dæmis ekki siðferðilega rétt að stela gögnum og fara á bak við fólk til að afhjúpa mál og leiða sannleikann í ljós,“ hafa verið sett í þráðbeint samhengi við lögbann sem sett hefur verið við fréttaflutning Stundarinnar byggðan á gögnum sem miðillinn hefur undir höndum frá Glitni banka. En, þar hefur verið greint frá viðskiptum Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Þannig hefur Reynir Traustason stjórnarformaður Stundarinnar sagt sig úr Þjóðkirkjunni. Ef biskup Íslands hefur viljað verja með óbeinum hætti hagsmuni Þjóðkirkjunnar, þá með því að lýsa yfir stuðningi við stjórnarflokkanna sem hafa það sem yfirlýsta stefnu að standa gegn hugmyndum um aðskilnað ríkis og kirkju, gæti það hafa snúist upp í andhverfu sína. Því 300 manns er stór biti, 266 sögðu sig úr Þjóðkirkjunni í gær og 41 það sem af er degi. En 1. janúar 2017 voru 236 þúsund manns skráð í Þjóðkirkjuna.
Tengdar fréttir Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23. október 2017 09:09 Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23. október 2017 22:00 Rúmlega 300 skráð sig úr Þjóðkirkjunni eftir orð biskups Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í gær að sér þætti ekki allt leyfilegt í leitinni að sannleikanum. 24. október 2017 13:38 Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
Biskup segir aldrei réttlætanlegt að stela gögnum til að fá fram sannleikann Reynir Traustason segir sig úr þjóðkirkjunni. 23. október 2017 09:09
Sóknarprestar ósammála biskupi: „Mín bankaleynd stoppar þar sem þín budda byrjar“ Biskup Íslands telur það siðferðilega rangt að leiða sannleikann í ljós með stolnum gögnum. 23. október 2017 22:00
Rúmlega 300 skráð sig úr Þjóðkirkjunni eftir orð biskups Agnes M. Sigurðardóttir biskup sagði í gær að sér þætti ekki allt leyfilegt í leitinni að sannleikanum. 24. október 2017 13:38