Félag Sigga Ragga keypti norska landsliðskonu á metupphæð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. febrúar 2017 11:15 Isabell Herlovsen í leik með norska landsliðinu. Vísir/Getty Isabell Herlovsen var í morgun kynntur sem nýr leikmaður Jiangsu í Kína en Sigurður Ragnar Eyjólfsson er þjálfari félagsins. Fram kemur á rb.no að Herlovsen, sem er 28 ára, muni margfalda laun sín sem hún var með í norska félaginu LSK. Meðal annars verður hún með einkabílstjóra. „Ég þori nú ekki að keyra þarna sjálf þannig að það er mjög gott,“ sagði hún í léttum dúr við norska fjölmiðla. „Þetta verður mikil reynsla. Ég veit í raun ekki við hverju ég á að búast.“ Herlovsen hefur verið eftirsótt eftir að hún frá Lyon til LSK árið 2011. En nú kom tilboð sem hún gat ekki hafnað. Sjá einnig: Sigurður Ragnar tekur við liði í Kína „Ég er 28 ára og hver veit hversu mörg tækifæri til viðbótar munu koma. Launin eru auðvitað góð en ég er ekki að gera þetta peninganna vegna. Þetta verður frábær áskorun, bæði innan sem utan vallar.“ Meðal þess sem Herlovsen fórnar fyrir förina til Kína er að spila með norska landsliðinu á EM í sumar. „Þegar ég ákvað þetta þá vildi ég einbeita mér algjörlega að þessu. Það er líka mjög langt að fara frá Kína til Evrópu,“ sagði hann. Sigurður Ragnar var aðstoðarþjálfari Rúnar Kristinssonar hjá Lilleström og kom einnig að þjálfun LSK. „Ég hitti Sigga bara í tengslum við hlaupapróf sem hann lagði fyrir okkur hjá LSK. En ég hef haft mjög góð kynni af honum síðustu dagana,“ sagði hún. Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira
Isabell Herlovsen var í morgun kynntur sem nýr leikmaður Jiangsu í Kína en Sigurður Ragnar Eyjólfsson er þjálfari félagsins. Fram kemur á rb.no að Herlovsen, sem er 28 ára, muni margfalda laun sín sem hún var með í norska félaginu LSK. Meðal annars verður hún með einkabílstjóra. „Ég þori nú ekki að keyra þarna sjálf þannig að það er mjög gott,“ sagði hún í léttum dúr við norska fjölmiðla. „Þetta verður mikil reynsla. Ég veit í raun ekki við hverju ég á að búast.“ Herlovsen hefur verið eftirsótt eftir að hún frá Lyon til LSK árið 2011. En nú kom tilboð sem hún gat ekki hafnað. Sjá einnig: Sigurður Ragnar tekur við liði í Kína „Ég er 28 ára og hver veit hversu mörg tækifæri til viðbótar munu koma. Launin eru auðvitað góð en ég er ekki að gera þetta peninganna vegna. Þetta verður frábær áskorun, bæði innan sem utan vallar.“ Meðal þess sem Herlovsen fórnar fyrir förina til Kína er að spila með norska landsliðinu á EM í sumar. „Þegar ég ákvað þetta þá vildi ég einbeita mér algjörlega að þessu. Það er líka mjög langt að fara frá Kína til Evrópu,“ sagði hann. Sigurður Ragnar var aðstoðarþjálfari Rúnar Kristinssonar hjá Lilleström og kom einnig að þjálfun LSK. „Ég hitti Sigga bara í tengslum við hlaupapróf sem hann lagði fyrir okkur hjá LSK. En ég hef haft mjög góð kynni af honum síðustu dagana,“ sagði hún.
Íslenski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Yfirlýsing Ármanns vegna brottvísunar Arnars Péturs: Hann stytti sér leið Sport Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu þegar stelpurnar hittu Höllu forseta Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Halldór: „Þetta er kannski lægsta orku-level sem ég hef séð hjá liðinu í sumar“ Njarðvíkingar flugu á toppinn með stórsigri í Grindavík Uppgjörið: Afturelding-Breiðablik 2-2 | Meisturum Blika fataðist flugið Stjarnan selur Kjartan Má til Aberdeen Heimsmeistarar Spánverja í ham í fyrsta leik á EM Þróttarar breyttu tapi í sigur með tveimur mörkum í lokin Fær tveggja leikja bann fyrir hártogið Beta og belgísku stelpurnar töpuðu fyrsta leiknum sínum á EM Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Besti hópur sem ég hef unnið með: „Þær vilja vita öll smáatriði“ „Það er ekki þörf á mér lengur“ Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi Sjá meira