Óvenju mikið álag á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 14. nóvember 2017 19:56 Þyrla Landhelgisgæslunnar millilenti í Eyjum til að fá eldsneyti. Vísir Mikið álag hefur verið á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag. Kalla þurfti út allsherjarútkall og óska eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og sjúkrabíls frá Reykjavík. Fyrsta útkallið barst rétt fyrir hádegi þar sem bíll hafði ekið útaf nálægt Kirkjubæjarklaustri. Skömmu síðar var tilkynnt um alvarleg veikindi á Holsvelli og tveimur mínútum síðar var tilkynnt um umferðarslys á Suðurlandsvegi þar sem tveir bílar skullu saman. Allt tiltækt lið var sent á slysstað á Kirkjubæjarklaustri en þá barst útkallið á Hvolsvelli. „Þá kemur útkall ofan á það í Hveragerði sem við þurftum að fá bíl úr Reykjavík til að fara í. Ofan í það kemur annað alvarlegt útkall, sem bíllinn frá Kirkjubæjarklaustri fer í,“ segir Styrmir Sigurðarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, í samtali við Vísi. „Þetta er komið út í að við þurftum að kalla út allsherjarútkall hjá okkur og við þurftum að fá aðstoð frá Reykjavík til að geta sinnt útköllum. Við ætluðum að fá bílinn úr Reykjavík bara til að dekka svæðið okkar á meðan en hann lenti svo í útkalli líka. Þannig að þetta er svona algjörlega í það mesta.“Þyrlan millilenti með sjúkling Styrmir segir að mikið álag hafi einnig verið á lögreglunni og slökkviliði í Vík sem voru einnig send á vettvang umferðarslyssins á Suðurlandsvegi. „Þetta fór betur en á horfðist en engu að síðu einn einstaklingur fluttur með þyrlunni í Fossvog,“ segir Styrmir. Álagið á þyrlu Landhelgisgæslunnar var raun svo mikið að hún þurfti að millilenda í Vestmannaeyjum með einn sjúkling um borð til að fá eldsneyti áður en annar sjúklingur var sóttur. „Þyrlan tekur fyrri sjúklinginn upp á Hellu, fer svo með þann sjúkling með sér til Eyja og tankar og nær í hinn sjúklinginn og flýgur svo með báða í bæinn. Þeir mátu ástandið þannig að sjúklingurinn sem fyrir var, hann var stabíll og þeir töldu þetta vera í lagi.“ Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14. nóvember 2017 13:44 Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14. nóvember 2017 14:51 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Mikið álag hefur verið á sjúkraflutningamönnum á Suðurlandi í dag. Kalla þurfti út allsherjarútkall og óska eftir aðstoð frá þyrlu Landhelgisgæslunnar sem og sjúkrabíls frá Reykjavík. Fyrsta útkallið barst rétt fyrir hádegi þar sem bíll hafði ekið útaf nálægt Kirkjubæjarklaustri. Skömmu síðar var tilkynnt um alvarleg veikindi á Holsvelli og tveimur mínútum síðar var tilkynnt um umferðarslys á Suðurlandsvegi þar sem tveir bílar skullu saman. Allt tiltækt lið var sent á slysstað á Kirkjubæjarklaustri en þá barst útkallið á Hvolsvelli. „Þá kemur útkall ofan á það í Hveragerði sem við þurftum að fá bíl úr Reykjavík til að fara í. Ofan í það kemur annað alvarlegt útkall, sem bíllinn frá Kirkjubæjarklaustri fer í,“ segir Styrmir Sigurðarson, yfirmaður sjúkraflutninga hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands, í samtali við Vísi. „Þetta er komið út í að við þurftum að kalla út allsherjarútkall hjá okkur og við þurftum að fá aðstoð frá Reykjavík til að geta sinnt útköllum. Við ætluðum að fá bílinn úr Reykjavík bara til að dekka svæðið okkar á meðan en hann lenti svo í útkalli líka. Þannig að þetta er svona algjörlega í það mesta.“Þyrlan millilenti með sjúkling Styrmir segir að mikið álag hafi einnig verið á lögreglunni og slökkviliði í Vík sem voru einnig send á vettvang umferðarslyssins á Suðurlandsvegi. „Þetta fór betur en á horfðist en engu að síðu einn einstaklingur fluttur með þyrlunni í Fossvog,“ segir Styrmir. Álagið á þyrlu Landhelgisgæslunnar var raun svo mikið að hún þurfti að millilenda í Vestmannaeyjum með einn sjúkling um borð til að fá eldsneyti áður en annar sjúklingur var sóttur. „Þyrlan tekur fyrri sjúklinginn upp á Hellu, fer svo með þann sjúkling með sér til Eyja og tankar og nær í hinn sjúklinginn og flýgur svo með báða í bæinn. Þeir mátu ástandið þannig að sjúklingurinn sem fyrir var, hann var stabíll og þeir töldu þetta vera í lagi.“
Tengdar fréttir Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14. nóvember 2017 13:44 Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14. nóvember 2017 14:51 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Alvarlegt umferðarslys á Skógasandi Alvarlegt umferðarslys varð á Suðurlandsvegi nú á öðrum tímanum í dag þegar tveir bílar skullu saman á veginum. 14. nóvember 2017 13:44
Þyrlu Gæslunnar snúið við í tvígang vegna umferðarslyss á Suðurlandsvegi Þyrla Landhelgisgæslunnar er nú á leiðinni að sækja slasaða manneskju eftir alvarlegt umferðarslys sem varð á Suðurlandsvegi austan við Skóga á öðrum tímanum í dag. 14. nóvember 2017 14:51