ESB leiðtogar funda til undirbúnings fyrir Brexit viðræður Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 29. apríl 2017 09:45 Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs ESB, á blaðamannafundi. Vísir/EPA Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins, funda í dag í Brussels, til þess að stilla saman strengi sína og ákveða að fullu stefnu sambandsins í komandi Brexit samningaviðræðum við Bretland. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs sambandsins, segir að það sé mikilvægt að ríki sambandsins sameinist um stefnu, en almennt er talið að sambandið muni ekki sýna neina linkind í viðræðunum. Talið er ljóst að Evrópusambandið muni fara fram á að útgönguviðræður verði kláraðar, áður en að byrjað verður að ræða fríverslunarsamning við Bretland. Bretar hafa áður sagt að þeir vilji hefja viðræður við sambandið um fríverslunarsamning, samhliða Brexit viðræðunum. Tusk segir að réttindi borgara beggja vegna landamæranna verði að vera tryggð. Þá leggur hann áherslu á að samningar verði að nást, sama hvað, þar sem að engir samningar yrðu ekki til hagsbóta fyrir neinn.Við viljum öll náið og gott framtíðarsamband við Bretland, á því liggur enginn vafi. En áður en við ræðum framtíðina, verðum við að gera upp fortíðina. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði áður látið hafa eftir sér að „enginn samningur væri betri en vondur samningur,“ en þau ummæli vöktu áhyggjur innan herbúða Evrópusambandsins og hefur May ekki talað með slíkum hætti að undanförnu. Þá er jafnframt búist við því að leiðtogar sambandsins muni á fundi sínum í dag, samþykkja að Norður-Írlandi fái aðild að sambandinu, um leið, ef að ske kynni að þeir myndu kljúfa sig frá Bretlandi og sameinast Írlandi. Eldfimasti hluti viðræðnanna verður svo að öllum líkindum hluti sem fjallar um svokallaðan „útgöngureikning“ Breta. Talið er að sá reikningur muni geta hlaupið á tugum milljörðum sterlingspunda en óljóst er nákvæmlega hvernig hann verður útfærður og mun afstaða Evrópusambandsins til þess reiknings, koma í ljós á næstu dögum. Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira
Leiðtogar 27 ríkja Evrópusambandsins, funda í dag í Brussels, til þess að stilla saman strengi sína og ákveða að fullu stefnu sambandsins í komandi Brexit samningaviðræðum við Bretland. Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs sambandsins, segir að það sé mikilvægt að ríki sambandsins sameinist um stefnu, en almennt er talið að sambandið muni ekki sýna neina linkind í viðræðunum. Talið er ljóst að Evrópusambandið muni fara fram á að útgönguviðræður verði kláraðar, áður en að byrjað verður að ræða fríverslunarsamning við Bretland. Bretar hafa áður sagt að þeir vilji hefja viðræður við sambandið um fríverslunarsamning, samhliða Brexit viðræðunum. Tusk segir að réttindi borgara beggja vegna landamæranna verði að vera tryggð. Þá leggur hann áherslu á að samningar verði að nást, sama hvað, þar sem að engir samningar yrðu ekki til hagsbóta fyrir neinn.Við viljum öll náið og gott framtíðarsamband við Bretland, á því liggur enginn vafi. En áður en við ræðum framtíðina, verðum við að gera upp fortíðina. Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, hafði áður látið hafa eftir sér að „enginn samningur væri betri en vondur samningur,“ en þau ummæli vöktu áhyggjur innan herbúða Evrópusambandsins og hefur May ekki talað með slíkum hætti að undanförnu. Þá er jafnframt búist við því að leiðtogar sambandsins muni á fundi sínum í dag, samþykkja að Norður-Írlandi fái aðild að sambandinu, um leið, ef að ske kynni að þeir myndu kljúfa sig frá Bretlandi og sameinast Írlandi. Eldfimasti hluti viðræðnanna verður svo að öllum líkindum hluti sem fjallar um svokallaðan „útgöngureikning“ Breta. Talið er að sá reikningur muni geta hlaupið á tugum milljörðum sterlingspunda en óljóst er nákvæmlega hvernig hann verður útfærður og mun afstaða Evrópusambandsins til þess reiknings, koma í ljós á næstu dögum.
Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fleiri fréttir Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Sjá meira