Aldi með áhuga á Íslandi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 12. ágúst 2017 20:00 Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét. Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira
Erlendar verslanakeðjur hafa streymt til landsins á síðustu misserum og von er á fleirum. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir verslunarumhverfið hafa breyst gríðarlega neytendum í hag. Fjöldi erlendra verslana- og veitingahúsakeðja hefur streymt til Íslands á síðustu misserum og virðist ekkert lát vera á þróuninni. Costco, H&M, Nespresso og Hard Rock eru nokkur dæmi og hafa sumar opnanir valdið straumhvörfum í íslenskri verslun. Þá hafa fleiri verslanir augastað á Íslandi en greint hefur verið frá viðræðum Illum Bolighus og Reita. Samkvæmt heimildum fréttastofu standa einnig yfir viðræður um opnun á búð þýska verslunarrisans Aldi. Þá hefur GAP einnig sýnt Íslandi áhuga. Formaður Samtaka verslunar og þjónustu segir að íslensk fyrirtæki séu ágætlega undirbúin til að taka við samkeppni. Hins vegar þurfti eftirlitsyfirvöld að fara taka mið af breyttum aðstæðum. „Samkeppniseftirlitið þarf líka að fara horfa á markaðinn öðruvísi. Þetta er risa markaður. Eitt er að fá þessar erlendu keðjur sem þarf að taka tillit til en við þurfum líka að taka tillit til þessarar gríðarlegu netverslanar," segir Margrét Sanders, formaður Samtaka verslunar og þjónustu. Margrét segir að víða sé fylgst með þróuninni hér á landi. „Íslan er eyland og þetta er mjög lítið land. Í sumum tilfellum getur ferðamannastraumurinn haft áhrif en í öðrum vöruflokkum ekki. En mér sýnist að Ísland hefur stimplað sig inn og svo um leið og viðskiptaumhverfið er betra hefur það áhrif og spyrst út," segir Margrét. Hún telur bætt viðskiptaumhverfi hér á landi hafi haft mikil áhrif þar sem hægt sé að bjóða upp á lægra vöruverð. „1. janúar 2015 voru felld niður öll almenn vörugjöld. Síðan 1. janúar 2016 tollar af fötum og skóm. Og 2017, núna um áramótin, voru allir aðrir tollar felldir niður nema á hluta matvöru. Þannig að umhverfið á Íslandi er bara allt annað en það var. Sem er frábært fyrir neytendur," segir Margrét.
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Fleiri fréttir Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Sjá meira